Fær ekki styrk í ár 26. apríl 2005 00:01 Utanríkisráðuneytið hefur synjað beiðni Mannréttindaskrifstofu Íslands um styrk fyrir árið í ár. Áður hefur komið fram að loka þurfi skrifstofunni ef styrkurinn fáist ekki. Utanríkisráðherra segir utanríkisráðuneytið hafa óskað eftir breyttri skipan mála áður en hann varð utanríkisráðherra. Átta milljónir króna voru eyrnamerktar Mannréttindaskrifstofunni á fjárlögum þar til í fyrra þegar ríkisstjórnin ákvað að framvegis yrði upphæðinni úthlutað til mannréttindamála almennt og úthlutun yrði á forræði tveggja ráðuneyta, Mannréttindaskrifstofan gæti sótt þangað um styrki eins og aðrir. Dómsmálaráðuneytið veitti skrifstofunni síðan 2,2 milljónir í styrk í upphafi ársins en eins og áður sagði fékk skrifstofan ekkert framlag frá utanríkisráðuneytinu í ár og jafngildir þetta því að framlög til hennar hafi verið skorin niður um þrjá fjórðu. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna, sagði á þingi í dag að þarna væri ríkisstjórnin að hefna sín vegna mjög málefnalegrar gagnrýni sem hefði komið frá stofnuninni í garð ríkisstjórnarinnar vegna fjölmiðlalaganna og annarra frumvarpa sem frá ríkisstjórninni hefðu komið. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að Mannréttindaskrifstofan skilaði ekki þeim álitum sem hentaði þeim meirihluta sem færi með völd í landinu. Því væri Davíð Oddssyni og Birni Bjarnasyni ekki skotaskuld úr því að leggja það niður sem ekki hentaði þeim. Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að utanríkisráðuneytið hafi lagt til þessa skipan mála í við fjárlagagerð í mars í fyrra, það er áður en hann varð utanríkisráðherra. Hann benti á að ef menn litu á tímaröðina í þeim efnum þá væri það löngu fyrir þann tíma sem dylgjur nokkurra þingmanna gengju út á. Tímaröðin væri öfug þannig að dylgjurnar féllu um sjálfar sig. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur synjað beiðni Mannréttindaskrifstofu Íslands um styrk fyrir árið í ár. Áður hefur komið fram að loka þurfi skrifstofunni ef styrkurinn fáist ekki. Utanríkisráðherra segir utanríkisráðuneytið hafa óskað eftir breyttri skipan mála áður en hann varð utanríkisráðherra. Átta milljónir króna voru eyrnamerktar Mannréttindaskrifstofunni á fjárlögum þar til í fyrra þegar ríkisstjórnin ákvað að framvegis yrði upphæðinni úthlutað til mannréttindamála almennt og úthlutun yrði á forræði tveggja ráðuneyta, Mannréttindaskrifstofan gæti sótt þangað um styrki eins og aðrir. Dómsmálaráðuneytið veitti skrifstofunni síðan 2,2 milljónir í styrk í upphafi ársins en eins og áður sagði fékk skrifstofan ekkert framlag frá utanríkisráðuneytinu í ár og jafngildir þetta því að framlög til hennar hafi verið skorin niður um þrjá fjórðu. Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstri - grænna, sagði á þingi í dag að þarna væri ríkisstjórnin að hefna sín vegna mjög málefnalegrar gagnrýni sem hefði komið frá stofnuninni í garð ríkisstjórnarinnar vegna fjölmiðlalaganna og annarra frumvarpa sem frá ríkisstjórninni hefðu komið. Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að Mannréttindaskrifstofan skilaði ekki þeim álitum sem hentaði þeim meirihluta sem færi með völd í landinu. Því væri Davíð Oddssyni og Birni Bjarnasyni ekki skotaskuld úr því að leggja það niður sem ekki hentaði þeim. Davíð Oddsson utanríkisráðherra segir að utanríkisráðuneytið hafi lagt til þessa skipan mála í við fjárlagagerð í mars í fyrra, það er áður en hann varð utanríkisráðherra. Hann benti á að ef menn litu á tímaröðina í þeim efnum þá væri það löngu fyrir þann tíma sem dylgjur nokkurra þingmanna gengju út á. Tímaröðin væri öfug þannig að dylgjurnar féllu um sjálfar sig.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent