Undrast synjun Húnvetninga 1. maí 2005 00:01 Bæjarstjórinn á Akureyri lýsir undrun yfir synjun Austur-Húnvetninga á ósk Vegagerðar um styttingu hringvegarins fram hjá Blönduósi. Krafa samfélagsins sé að stytta leiðir sem mest, ekki síst til að lækka flutningskostnað. Vegagerðin hefur óskað eftir því að gert verði ráð fyrir nýju vegarstæði hringvegarins í svæðisskipulagi sem sveitarfélög í Austur-Húnaþingi vinna að. Með því myndi hringvegurinn styttast um fimmtán kílómetra. Austur-Húnvetningar sjá sér ekki fært að verða við óskum Vegagerðarinnar. Rökin eru þau að það sé samdóma álit heimamanna að lega hringvegar sé á allan hátt farsælust fyrir héraðið um Blönduós. Blönduós sé aðalþjónustukjarni og miðstöð héraðsins. En hver eru viðbrögð bæjarstjórans á Akureyri við þessari neitun Húnvetninga? Kristján Þór Júlíusson segist undrandi á synjuninni. Það hljóti að vera markmið að lækka flutningskostnað með því að stytta vegalengdir og tíma milli staða í samfélaginu öllu. Þær hugmyndir sem hafi verið uppi um að stytta leiðir milli höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta gangi út á það að stytta vegalengdir sem mest og því komi þetta á óvart. Hann segir að slík stytting snúist ekki bara um hagsmuni Akureyringa. Fólk komi einnig að sunnan og úr öðrum landshlutum og fari um þjóðveg eitt og ætíð sé verið að leita skemmstu leiða milli staða, en nýlega hafi t.d. verið rætt um Sundabraut á höfuðborgarsvæðinu. Þetta gangi því þvert gegn þeim áherslum sem uppi séu í samfélaginu nú. Bæjarstjórinn segist talsmaður enn frekari styttinga með hálendisvegum. Hann segist einnig hafa orðið var við áhuga fyrir þeim hugmyndum á Suðurlandi, meðal annars til að stytta leiðina á milli Norður- og Suðurlands og tengja þar með ferðaþjónustu inn í þetta sitt hvorum megin hálendis. Þessar hugmyndir séu uppi í samfélaginu og þær beri að skoða fordómalaust. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Bæjarstjórinn á Akureyri lýsir undrun yfir synjun Austur-Húnvetninga á ósk Vegagerðar um styttingu hringvegarins fram hjá Blönduósi. Krafa samfélagsins sé að stytta leiðir sem mest, ekki síst til að lækka flutningskostnað. Vegagerðin hefur óskað eftir því að gert verði ráð fyrir nýju vegarstæði hringvegarins í svæðisskipulagi sem sveitarfélög í Austur-Húnaþingi vinna að. Með því myndi hringvegurinn styttast um fimmtán kílómetra. Austur-Húnvetningar sjá sér ekki fært að verða við óskum Vegagerðarinnar. Rökin eru þau að það sé samdóma álit heimamanna að lega hringvegar sé á allan hátt farsælust fyrir héraðið um Blönduós. Blönduós sé aðalþjónustukjarni og miðstöð héraðsins. En hver eru viðbrögð bæjarstjórans á Akureyri við þessari neitun Húnvetninga? Kristján Þór Júlíusson segist undrandi á synjuninni. Það hljóti að vera markmið að lækka flutningskostnað með því að stytta vegalengdir og tíma milli staða í samfélaginu öllu. Þær hugmyndir sem hafi verið uppi um að stytta leiðir milli höfuðborgarsvæðisins og annarra landshluta gangi út á það að stytta vegalengdir sem mest og því komi þetta á óvart. Hann segir að slík stytting snúist ekki bara um hagsmuni Akureyringa. Fólk komi einnig að sunnan og úr öðrum landshlutum og fari um þjóðveg eitt og ætíð sé verið að leita skemmstu leiða milli staða, en nýlega hafi t.d. verið rætt um Sundabraut á höfuðborgarsvæðinu. Þetta gangi því þvert gegn þeim áherslum sem uppi séu í samfélaginu nú. Bæjarstjórinn segist talsmaður enn frekari styttinga með hálendisvegum. Hann segist einnig hafa orðið var við áhuga fyrir þeim hugmyndum á Suðurlandi, meðal annars til að stytta leiðina á milli Norður- og Suðurlands og tengja þar með ferðaþjónustu inn í þetta sitt hvorum megin hálendis. Þessar hugmyndir séu uppi í samfélaginu og þær beri að skoða fordómalaust.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent