Hækka niðurgreiðslur með börnum 24. maí 2005 00:01 Gunnar Einarsson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og forstjóri BYKO, afhenti Gunnari lyklana við hátíðlega athöfn á bæjarstjórnarskrifstofunum klukkan ellefu í morgun. Fyrsta verk nýs bæjarstjóra var að tilkynna nýja samþykkt bæjarráðs sem felur í sér mikla hækkun niðurgreiðslna með börnum hjá dagforeldrum og á einkareknum leikskólum. Breytingarnar eru ferns konar og taka gilidi 1. september í haust. Niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum verða hækkaðar úr 11 þúsund krónum í 40 þúsind krónur á mánuði frá tólf mánaða aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum verða hækkaðar úr 33 þúsund krónum í rúmar 38 þúsund krónur og hefjast greiðslur þegar barn verður eins árs í stað eins og hálfs árs áður. Einnig verður tekinn upp systkinaafsláttur á milli þjónustustiga og greiðslur með börnum í einkareknum skólum verða hækkaðar um eitt hundrað þúsund krónur, úr 416 þúsund krónum í 516 þúsund. Gunnar Einarsson, nýr bæjarstjóri, segir að hugsunin með þessu sé fyrst og fremst sú að gæta jafnræðis hjá þjónstufomum. Verið sé að styrkja dagforeldrakerfið þannig að foreldrar sem þurfi og vilji vera með börn hjá dagforeldrum eigi möguleika að greiða svipaða upphæð og þeir greiði í leikskólum. En hvað kostar þetta bæjarfélagið mikið? Gunnar segir að heildarkostnaðurinn sé í kringum 30 milljónir á ársgrundvelli. Hann vilji frekar horfa á málið út frá ávinningnum en þarna sé verið að ýta undir meira valfrelsi hjá foreldrum og jafnræði og þá sé betur komið til móts við þarfir hvers barns. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira
Gunnar Einarsson hefur tekið við starfi bæjarstjóra í Garðabæ. Ásdís Halla Bragadóttir, fráfarandi bæjarstjóri og forstjóri BYKO, afhenti Gunnari lyklana við hátíðlega athöfn á bæjarstjórnarskrifstofunum klukkan ellefu í morgun. Fyrsta verk nýs bæjarstjóra var að tilkynna nýja samþykkt bæjarráðs sem felur í sér mikla hækkun niðurgreiðslna með börnum hjá dagforeldrum og á einkareknum leikskólum. Breytingarnar eru ferns konar og taka gilidi 1. september í haust. Niðurgreiðslur með börnum hjá dagforeldrum verða hækkaðar úr 11 þúsund krónum í 40 þúsind krónur á mánuði frá tólf mánaða aldri. Niðurgreiðslur með börnum í einkareknum leikskólum verða hækkaðar úr 33 þúsund krónum í rúmar 38 þúsund krónur og hefjast greiðslur þegar barn verður eins árs í stað eins og hálfs árs áður. Einnig verður tekinn upp systkinaafsláttur á milli þjónustustiga og greiðslur með börnum í einkareknum skólum verða hækkaðar um eitt hundrað þúsund krónur, úr 416 þúsund krónum í 516 þúsund. Gunnar Einarsson, nýr bæjarstjóri, segir að hugsunin með þessu sé fyrst og fremst sú að gæta jafnræðis hjá þjónstufomum. Verið sé að styrkja dagforeldrakerfið þannig að foreldrar sem þurfi og vilji vera með börn hjá dagforeldrum eigi möguleika að greiða svipaða upphæð og þeir greiði í leikskólum. En hvað kostar þetta bæjarfélagið mikið? Gunnar segir að heildarkostnaðurinn sé í kringum 30 milljónir á ársgrundvelli. Hann vilji frekar horfa á málið út frá ávinningnum en þarna sé verið að ýta undir meira valfrelsi hjá foreldrum og jafnræði og þá sé betur komið til móts við þarfir hvers barns.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sjá meira