Mikið rætt um Strætó í borgarráði 11. ágúst 2005 00:01 Umræður um nýtt leiðakerfi Strætó voru fyrirferðarmiklar á fundi borgarráðs í dag að því er fram kemur í tilkynningu aðstoðarmanni borgarstjóra. Forstjóri Strætós kom á fundinn og gerði grein fyrir innleiðingu nýja kerfisins og svaraði spurningum borgarráðsfulltrúa. Meirihluti Reykjavíkurlistans beindi því sérstaklega til stjórnar Strætó bs. í bókun á fundinum að hún leitaði leiða til að lengja þjónustutíma til miðnættis þannig að komið yrði til móts við þarfir vaktavinnufólks. Jafnframt yrðu gagnlegar ábendingar og reynsla á fyrstu vikum leiðakerfisins nýtt til að sníða af vankanta í tímatöflum og á leiðakerfinu. Þá samþykkti borgarráð fyrir sitt leyti að veita strætisvögnum forgang í umferðinni um ákveðna kafla Lækjargötu og Miklubrautar en endanleg ákvörðun um það liggur hjá lögreglustjóranum í Reykjavík. Enn fremur lögðu sjálfstæðismenn fram tillögu um að fram færi ítarleg úttekt á nýja leiðakerfinu, m.a. vegna kvartana frá almenningi, en sú tillaga var felld. Auk málefna Strætós var rætt um fyrirhugaða byggingu nýs bíóhúss við Egilshöllina, en eigi áformin að ganga eftir kallar það á þá breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur að byggingasvæði í kringum mannvirkið verði stækkað. Borgarráð samykkti í dag að auglýsa breytinguna. Verður það gert á næstu dögum og þá gefst íbúum kostur á að kynna sér breytinguna frekar. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Umræður um nýtt leiðakerfi Strætó voru fyrirferðarmiklar á fundi borgarráðs í dag að því er fram kemur í tilkynningu aðstoðarmanni borgarstjóra. Forstjóri Strætós kom á fundinn og gerði grein fyrir innleiðingu nýja kerfisins og svaraði spurningum borgarráðsfulltrúa. Meirihluti Reykjavíkurlistans beindi því sérstaklega til stjórnar Strætó bs. í bókun á fundinum að hún leitaði leiða til að lengja þjónustutíma til miðnættis þannig að komið yrði til móts við þarfir vaktavinnufólks. Jafnframt yrðu gagnlegar ábendingar og reynsla á fyrstu vikum leiðakerfisins nýtt til að sníða af vankanta í tímatöflum og á leiðakerfinu. Þá samþykkti borgarráð fyrir sitt leyti að veita strætisvögnum forgang í umferðinni um ákveðna kafla Lækjargötu og Miklubrautar en endanleg ákvörðun um það liggur hjá lögreglustjóranum í Reykjavík. Enn fremur lögðu sjálfstæðismenn fram tillögu um að fram færi ítarleg úttekt á nýja leiðakerfinu, m.a. vegna kvartana frá almenningi, en sú tillaga var felld. Auk málefna Strætós var rætt um fyrirhugaða byggingu nýs bíóhúss við Egilshöllina, en eigi áformin að ganga eftir kallar það á þá breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur að byggingasvæði í kringum mannvirkið verði stækkað. Borgarráð samykkti í dag að auglýsa breytinguna. Verður það gert á næstu dögum og þá gefst íbúum kostur á að kynna sér breytinguna frekar.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira