Vilja ekki umsóknir samkynhneigðra 11. ágúst 2005 00:01 Óttast er að erlend ríki hætti að senda munaðarlaus börn hingað til lands fái samkynhneigðir rétt til ættleiðinga. Ekkert þeirra fimm ríkja sem Íslendingar ættleiða frá leyfa slíkt. Ef lögin um aukin réttindi samkynhneigðra til fjölskylduþáttöku verða samþykkt á næsta þingi þarf dómsmálaráðuneytið að hefja viðræður við nýtt land sem væri tilbúið að taka við umsóknum frá samkynhneigðum því þau lönd sem Ísland er í samstarfi við í dag taka ekki við þeirra umsóknum. Þegar fréttastofa Stöðvar 2 lagðist yfir bækurnar í dag reyndist snúið að finna land sem tekur við þess konar umsóknum en spurning er hvað ráðuneytið komi til með að finna, leggi það næga vinnu í verkið. Samkvæmt ættleiðingarlögum geta hjón eða karl og kona sem hafa verið í óvígðri sambúð í að minnsta kosti 5 ár, ættleitt barn. Í dag kom fimm lönd til greina: Indland, Kína, Kólumbía, Tékkland og Taíland. Undanfarið hafa þó einhleypar konur getað ættleitt börn til dæmis frá Kína en í umsóknarferlinu þarf þó að koma skýrt fram að ekki sé um samkynhneigða konu að ræða. Kólumbía og Indland taka stundum við umsóknum frá einhleypum konum en bæði Taíland og Tékkland setja það skilyrði í öllum tilfellum að umsækjendur séu giftir. Því geta einhleypir ekki ættleitt þaðan og eins og staðan er í dag geta samkynhneigðir ekki sótt um hjá þeim löndum sem Ísland er í samstarfi við. Fólk í ættleiðingargeiranum hræðist að verði frumættleiðing samkynhneigðra leyfð á Íslandi geti það farið illa í stjórnvöld þeirra landa sem Ísland skiptir við í dag og væri jafnvel möguleiki á að lokað yrði alfarið fyrir ættleiðingar frá því landi. Þetta hefur hins vegar ekki verið raunin í Svíþjóð. Bretar, Svíar og Hollendingar heimila samkynhneigðum að ættleiða börn en í Hollandi takmarkast ættleiðingin við hollensk börn. Í Svíþjóð er samkynhneigðum hins vegar heimilt að ættleiða jafnt innlend sem erlend börn. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira
Óttast er að erlend ríki hætti að senda munaðarlaus börn hingað til lands fái samkynhneigðir rétt til ættleiðinga. Ekkert þeirra fimm ríkja sem Íslendingar ættleiða frá leyfa slíkt. Ef lögin um aukin réttindi samkynhneigðra til fjölskylduþáttöku verða samþykkt á næsta þingi þarf dómsmálaráðuneytið að hefja viðræður við nýtt land sem væri tilbúið að taka við umsóknum frá samkynhneigðum því þau lönd sem Ísland er í samstarfi við í dag taka ekki við þeirra umsóknum. Þegar fréttastofa Stöðvar 2 lagðist yfir bækurnar í dag reyndist snúið að finna land sem tekur við þess konar umsóknum en spurning er hvað ráðuneytið komi til með að finna, leggi það næga vinnu í verkið. Samkvæmt ættleiðingarlögum geta hjón eða karl og kona sem hafa verið í óvígðri sambúð í að minnsta kosti 5 ár, ættleitt barn. Í dag kom fimm lönd til greina: Indland, Kína, Kólumbía, Tékkland og Taíland. Undanfarið hafa þó einhleypar konur getað ættleitt börn til dæmis frá Kína en í umsóknarferlinu þarf þó að koma skýrt fram að ekki sé um samkynhneigða konu að ræða. Kólumbía og Indland taka stundum við umsóknum frá einhleypum konum en bæði Taíland og Tékkland setja það skilyrði í öllum tilfellum að umsækjendur séu giftir. Því geta einhleypir ekki ættleitt þaðan og eins og staðan er í dag geta samkynhneigðir ekki sótt um hjá þeim löndum sem Ísland er í samstarfi við. Fólk í ættleiðingargeiranum hræðist að verði frumættleiðing samkynhneigðra leyfð á Íslandi geti það farið illa í stjórnvöld þeirra landa sem Ísland skiptir við í dag og væri jafnvel möguleiki á að lokað yrði alfarið fyrir ættleiðingar frá því landi. Þetta hefur hins vegar ekki verið raunin í Svíþjóð. Bretar, Svíar og Hollendingar heimila samkynhneigðum að ættleiða börn en í Hollandi takmarkast ættleiðingin við hollensk börn. Í Svíþjóð er samkynhneigðum hins vegar heimilt að ættleiða jafnt innlend sem erlend börn.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Sjá meira