Allir opnir fyrir samstarfi 17. ágúst 2005 00:01 Frjálslyndi flokkurinn útilokar ekki samstarf við neina flokka eftir næstu borgarstjórnarkosningar. Sjálfstæðismenn útiloka ekki heldur samstarf við neina flokka að loknum kosningum. Forsvarsmenn Samfylkingar og Framsóknarflokksins í Reykjavík sögðu í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að á næstunni yrði samstarf flokka skoðað svo bjóða megi fram nýjan R-lista. Margrét Sverrisdóttir formaður Frjálslynda flokksins segir að flokkurinn útiloki ekki samstarf við neinn flokk. Hún sagði það ekkert hafa breyst og að þau hafi starfað ótrauð að sínu sérframboði. Hún sagði að fundur yrði hjá borgarmálahópnum muni fara yfir málin á fundi á morgun. Hún sagði enga flokka enn hafa rætt við Frjálslynda um hugsanlegt samstarf en hún sagði að þau myndu skoða alla möguelika. Hún sagði samstarf við Sjálfstæðiflokk koma vel til greina ef þau næðu saman um málefnin. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna, sem einnig hefur gefið kost á sér í annað sætið á lista flokksins fyrir næstu kosningar, segir flokkinn ekki útiloka samstarf við neinn flokk. Hún sagði Sjálfstæðismenn ekki hafa neina sérstaka skoðun á því hvort að R-listinn er eða fer. Hún sagði Sjálfstæðismenn halda áfram sinni hugmyndavinnu og sínu starfi og klofningur R-listans hefur engin áhrif á það. Hún talið það til góðs fyrir borgarbúa að vinstri samstarfinu væri lokið. Hún sagði að sjálfstæðisflokkurinn hyggðist meta það að loknum kosningum til hvaða samstarfs þeir gengju en hún sagði að það væri kjósenda að velja það í kosningunum. Hún benti einnig á að flokkurinn væri opinn fyrir samstarfi við alla flokka ef til þess kemur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Frjálslyndi flokkurinn útilokar ekki samstarf við neina flokka eftir næstu borgarstjórnarkosningar. Sjálfstæðismenn útiloka ekki heldur samstarf við neina flokka að loknum kosningum. Forsvarsmenn Samfylkingar og Framsóknarflokksins í Reykjavík sögðu í hádegisfréttum Bylgjunnar í gær að á næstunni yrði samstarf flokka skoðað svo bjóða megi fram nýjan R-lista. Margrét Sverrisdóttir formaður Frjálslynda flokksins segir að flokkurinn útiloki ekki samstarf við neinn flokk. Hún sagði það ekkert hafa breyst og að þau hafi starfað ótrauð að sínu sérframboði. Hún sagði að fundur yrði hjá borgarmálahópnum muni fara yfir málin á fundi á morgun. Hún sagði enga flokka enn hafa rætt við Frjálslynda um hugsanlegt samstarf en hún sagði að þau myndu skoða alla möguelika. Hún sagði samstarf við Sjálfstæðiflokk koma vel til greina ef þau næðu saman um málefnin. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna, sem einnig hefur gefið kost á sér í annað sætið á lista flokksins fyrir næstu kosningar, segir flokkinn ekki útiloka samstarf við neinn flokk. Hún sagði Sjálfstæðismenn ekki hafa neina sérstaka skoðun á því hvort að R-listinn er eða fer. Hún sagði Sjálfstæðismenn halda áfram sinni hugmyndavinnu og sínu starfi og klofningur R-listans hefur engin áhrif á það. Hún talið það til góðs fyrir borgarbúa að vinstri samstarfinu væri lokið. Hún sagði að sjálfstæðisflokkurinn hyggðist meta það að loknum kosningum til hvaða samstarfs þeir gengju en hún sagði að það væri kjósenda að velja það í kosningunum. Hún benti einnig á að flokkurinn væri opinn fyrir samstarfi við alla flokka ef til þess kemur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira