Barist innbyrðis um hylli kjósenda 18. ágúst 2005 00:01 Skýr merki þess að R-lista flokkarnir séu farnir að berjast innbyrðis um hylli kjósenda birtust á borgarráðsfundi í dag þegar Alfreð Þorsteinsson lagði til að hætti yrði við umdeilda gjaldskrárhækkun á leikskóla, sem Stefán Jón Hafstein hafði aðeins klukkustund áður reynt að vera á fundi með fulltrúum háskólastúdenta. Stefán Jón Hafstein, formaður menntaráðs, hefur undanfarna daga staðið í því að verja yfirvofandi hækkun leikskólagjalda gagnvart fjölskyldum þar sem annað foreldri er í námi, síðast á fundi með fulltrúum stúdentaráðs í morgun. Þegar Stefán mætti svo á borgarráðsfund í hádeginu lagði Alfreð Þorsteinsson fram tillögu um að fallið yrði frá hækkuninni. Alfreð segist ekki era að stríða Samfylkingunni og Stefáni Jóni með breytingartillögunni, heldur segir hann liggja í augum uppi að Reykjavíkurlistinn er búinn að boða gjaldfrjálsan leikskóla sem mun verða í áföngum á næstu misserum. Alfreð finnst því út í hött að á sama tíma sé verið að ákveða hækkun á ákveðna hópa. Hann sagðist sjálfur hafa staðið fyrir tillögunni en eftir að sú tillaga var samþykkt þá komu tillögur um gjaldfrjálsan leiksskóla og forsendur hafi því breyst. Alfreð segir þetta sérstakt mál og þvertekur fyrir að það boði stríð innan Reykjavíkurlistans. Hann telur ekki rétt að standa í stappi við stúdenta núna og þá alls ekki nokkrum mánuðum fyrir kosningar og honum finnst einnig óréttlátt að standa að þessari hækkun. Hann segist halda að Stefán Jón Hafsteins, formaður menntaráðs, sé alveg sammála sér að best væri að koma í veg fyrir þessa hækkun. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, segir að Alfreð sé ekki að koma aftan að samflokksmönnum. Hann setur tillöguna fram í eigin nafni og hún segir einnig að stúdentar hafi haldið málum sínum mjög á lofti gagnvart þeim. Hún kveðst hafa vitað af tillögunni fyrir fundinn en hún benti á að Alfreð hefi óskað eftir að leggja hana fram undir eigin nafni. Hún sagði enga ástæðu til að setja þetta einstaka tilfelli í stórt pólitískt samhengi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira
Skýr merki þess að R-lista flokkarnir séu farnir að berjast innbyrðis um hylli kjósenda birtust á borgarráðsfundi í dag þegar Alfreð Þorsteinsson lagði til að hætti yrði við umdeilda gjaldskrárhækkun á leikskóla, sem Stefán Jón Hafstein hafði aðeins klukkustund áður reynt að vera á fundi með fulltrúum háskólastúdenta. Stefán Jón Hafstein, formaður menntaráðs, hefur undanfarna daga staðið í því að verja yfirvofandi hækkun leikskólagjalda gagnvart fjölskyldum þar sem annað foreldri er í námi, síðast á fundi með fulltrúum stúdentaráðs í morgun. Þegar Stefán mætti svo á borgarráðsfund í hádeginu lagði Alfreð Þorsteinsson fram tillögu um að fallið yrði frá hækkuninni. Alfreð segist ekki era að stríða Samfylkingunni og Stefáni Jóni með breytingartillögunni, heldur segir hann liggja í augum uppi að Reykjavíkurlistinn er búinn að boða gjaldfrjálsan leikskóla sem mun verða í áföngum á næstu misserum. Alfreð finnst því út í hött að á sama tíma sé verið að ákveða hækkun á ákveðna hópa. Hann sagðist sjálfur hafa staðið fyrir tillögunni en eftir að sú tillaga var samþykkt þá komu tillögur um gjaldfrjálsan leiksskóla og forsendur hafi því breyst. Alfreð segir þetta sérstakt mál og þvertekur fyrir að það boði stríð innan Reykjavíkurlistans. Hann telur ekki rétt að standa í stappi við stúdenta núna og þá alls ekki nokkrum mánuðum fyrir kosningar og honum finnst einnig óréttlátt að standa að þessari hækkun. Hann segist halda að Stefán Jón Hafsteins, formaður menntaráðs, sé alveg sammála sér að best væri að koma í veg fyrir þessa hækkun. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri, segir að Alfreð sé ekki að koma aftan að samflokksmönnum. Hann setur tillöguna fram í eigin nafni og hún segir einnig að stúdentar hafi haldið málum sínum mjög á lofti gagnvart þeim. Hún kveðst hafa vitað af tillögunni fyrir fundinn en hún benti á að Alfreð hefi óskað eftir að leggja hana fram undir eigin nafni. Hún sagði enga ástæðu til að setja þetta einstaka tilfelli í stórt pólitískt samhengi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Boða til upplýsingafundar um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Sjá meira