Gæti hagnast um 20 milljarða við sölu á Icelandair 26. september 2006 12:00 MYND/Teitur Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Icelandair mun vera skráð á átta og hálfan milljarð króna í efnahagsreikningi FL Group en fyrir nokkrum dögum var félagið metið á 26 milljarða og jafnvel upp í 32 milljarða eftir því hvernig staðið yrði að kaupunum. Bankar, og þá einkum Landsbankinn eða KB banki, eru taldir líklegustu kaupendurnir fyrir kjölfestufjárfesta sem síðar kæmu til sögunnar sem kaupendur. Morgunblaðið nefnir til sögunnar fjárfestingahópa undir forystu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, annars vegar og hins vegar undir stjórn Finns Ingólfssonar, fyrrverandi forstjóra VÍS, og Þórólfs Gíslasonar, kaupfélagsstjóra á Sauðárkróki, en Kaupfélag Skagfirðinga er orðið fjárhagslegt stórveldi. Samkvæmt heimildum fréttastofu NFS sýnir markaðurinn áhuga á kaupunum en ekki öfugt og því eru það ekki taldar vísbendingar um væntanlega kaupendur að FL Group á stóran hlut í Glitni og Landsbankinn á talsverðan hlut í FL Group og að Finnur Ingólfsson sé stjórnarmaður í KB banka. Hins vegar mun Landsbankinn hafa aðstoðað Hannes Smárason við kaupin á Flugleiðum sem leiddu til stofnunar FL Group. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Sjá meira
Eignarhaldsfélagið FL Group gæti hagnast um tuttugu milljarða króna með fyrirhugaðri sölu á Icelandair, eða Flugleiðum, að mati markaðssérfræðinga. Það yrði einhver mesti söluhagnaður á svo skömmum tíma sem um getur hér á landi. Icelandair mun vera skráð á átta og hálfan milljarð króna í efnahagsreikningi FL Group en fyrir nokkrum dögum var félagið metið á 26 milljarða og jafnvel upp í 32 milljarða eftir því hvernig staðið yrði að kaupunum. Bankar, og þá einkum Landsbankinn eða KB banki, eru taldir líklegustu kaupendurnir fyrir kjölfestufjárfesta sem síðar kæmu til sögunnar sem kaupendur. Morgunblaðið nefnir til sögunnar fjárfestingahópa undir forystu Ólafs Ólafssonar, stjórnarformanns Samskipa, annars vegar og hins vegar undir stjórn Finns Ingólfssonar, fyrrverandi forstjóra VÍS, og Þórólfs Gíslasonar, kaupfélagsstjóra á Sauðárkróki, en Kaupfélag Skagfirðinga er orðið fjárhagslegt stórveldi. Samkvæmt heimildum fréttastofu NFS sýnir markaðurinn áhuga á kaupunum en ekki öfugt og því eru það ekki taldar vísbendingar um væntanlega kaupendur að FL Group á stóran hlut í Glitni og Landsbankinn á talsverðan hlut í FL Group og að Finnur Ingólfsson sé stjórnarmaður í KB banka. Hins vegar mun Landsbankinn hafa aðstoðað Hannes Smárason við kaupin á Flugleiðum sem leiddu til stofnunar FL Group.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Fleiri fréttir Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Sjá meira