Tiger Woods í stuði - efstur að loknum þriðja degi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. janúar 2012 20:00 McIlroy og Woods í Abu Dhabi í dag. Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods er í fyrsta sæti að loknum þriðja keppnisdegi á HSBC Golfmótinu í Abu Dhabi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Woods fór á kostum í dag og tapaði engu höggi á holunum átján. Hann spilaði á sex höggum undir pari og er á ellefu höggum undir pari samanlagt. Hann deilir toppsætinu með Englendingnum Robert Rock sem spilaði einnig á sex undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er einn fjögurra sem koma næstir á eftir Woods og Rock á níu höggum undir pari samanlagt.Stöðuna í mótinu má sjá með því að smella hér. Lokahringurinn verður spilaður á morgun. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods er í fyrsta sæti að loknum þriðja keppnisdegi á HSBC Golfmótinu í Abu Dhabi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. Woods fór á kostum í dag og tapaði engu höggi á holunum átján. Hann spilaði á sex höggum undir pari og er á ellefu höggum undir pari samanlagt. Hann deilir toppsætinu með Englendingnum Robert Rock sem spilaði einnig á sex undir pari. Norður-Írinn Rory McIlroy er einn fjögurra sem koma næstir á eftir Woods og Rock á níu höggum undir pari samanlagt.Stöðuna í mótinu má sjá með því að smella hér. Lokahringurinn verður spilaður á morgun.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti