Körfubolti

Fínn sigur hjá KFÍ í Grafarvogi

Fjölnismenn töpuðu á heimavelli í kvöld.
Fjölnismenn töpuðu á heimavelli í kvöld.
KFÍ komst upp að hlið ÍR í tíunda sæti Dominos-deildar karla í kvöld er liðið lagði Fjölni í Grafarvogi.

Gestirnir mikið sterkari allan tímann og unnu sannfærandi sigur, 75-99.

Tíndastóll er á botni deildarinnar með 4 stig en ÍR og KFÍ eru með 6. Fjölnir er þar rétt fyrir ofan með 8 stig.

Úrslit:

Fjölnir-KFÍ 75-99 (27-29, 14-21, 18-22, 16-27)

Fjölnir: Arnþór Freyr Guðmundsson 24/8 fráköst, Isacc Deshon Miles 14/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10/4 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 3, Árni Ragnarsson 2/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 0, Róbert Sigurðsson 0, Smári Hrafnsson 0.

KFÍ: Damier Erik Pitts 34/8 fráköst/7 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 26/13 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 18/5 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 9/5 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8, Hlynur Hreinsson 2, Samuel Toluwase 2/6 fráköst, Leó Sigurðsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Stefán Diegó Garcia 0.

Dómarar: Kristinn Óskarsson, Björgvin Rúnarsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×