Körfubolti

Sá húsið sitt brenna til kaldra kola

Stórt einbýlishús Erik Spoelstra, þjálfara Miami Heat, er svo gott sem brunnið til grunna. Óljóst er hvað olli eldsvoðanum en enginn mun hafa verið í húsinu þegar eldurinn braust út.

Körfubolti

„Ha, átti ég metið?“

Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónusdeildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna.

Körfubolti

Kristófer Acox kallar sig glæpa­mann

Íslenski körfuboltamaðurinn Kristófer Acox hefur verið mikið í fréttum síðustu mánuði en aðallega vegna þess sem hann hefur gert utan vallar. Hann gerir þessa viðburðarríku mánuði upp á samfélagsmiðlum með stuttri en afar sérstakri yfirlýsingu.

Körfubolti

Sögu­leg byrjun OKC á tíma­bilinu

NBA meistarar Oklahoma City Thunder hafa byrjað tímabilið frábærlega en liðið vann sinn sjöunda leik í röð síðustu nótt. Þetta er annað tímabilið í röð sem liðið er taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum en aðeins tvö lið hafa leikið það eftir í sögunni.

Körfubolti

Er Tóti Túr­bó of­metinn?

Frammistaða Þóris Guðmundar Þorbjarnarsonar, eða Tóta Túrbó, á tímabilinu var til umræðu í Körfuboltakvöldi en sérfræðingarnir í setti voru ekki alveg sammála um hversu góður Tóti er í körfubolta.

Körfubolti