Leó var í lykilhlutverki hjá ÍR á síðasta tímabili og átti stóran þátt í því að liðið vann sér sæti í Bónus deildinni.
Í sumar varð Leó Norðurlandameistari með U-20 ára landsliðinu. Það hélt einnig sæti sínu í A-deild Evrópumótsins.
ÍR mætir Grindavík í 1. umferð Bónus deildarinnar 4. október næstkomandi.