Lyfjamisnotkun þýskra íþróttamanna gerð upp Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2013 21:00 Úr úrslitaleik V-Þjóðverja og Englands á HM í knattspyrnu árið 1966. Nordicphotos/AFP Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var almenningi í gær. Íþróttamálaráð Þýskalands kemur að gerð skýrslunnar en rannsóknin var unnin innan tveggja háskóla í Þýskalandi. Bendir ýmislegt til þess að meira að segja leikmenn í vestur-þýska landsliðinu í knattspyrnu árið 1966 hafi neitt árangursaukandi lyfja. Ekki er svo að skilja að vestur-þýskir íþróttamenn hafi ekki fallið á lyfjaprófum í gegnum tíðina. Hins vegar var alltaf talið að um einstök tilfelli væri að ræða á meðan Austur-Þjóðverjar reyndu eftir fremsta megni að aðstoða íþróttamenn síns til að auka hróður þjóðar sinnar í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að svipað hafi verið uppi á teningnum vestan við Járntjalið. Fjölmargir vestur-þýskir íþróttamenn hafi meðal annars neitt ólöglegra efna á Ólympíuleikunum árið 1976. „Þetta er góður dagur í baráttunni gegn ólöglegum lyfjum,“ sagði Thomas Bach, forseti Ólympíusambands Þýskalands, í tilefni útgáfu skýrslunnar. Bach, sem er í framboði til forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að niðurstöðurnar myndu styrkja Þjóðverja í baráttunni gegn lyfjanotkun í íþróttum. Þjóðverjar áætla að verja jafnvirði 560 milljónum króna í baráttunni gegn lyfjtanotkun í íþróttum árið 2013 hefur Reuters eftir talsmanni rannsóknarteymisins. Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Vestur-Þjóðverjar, líkt og grannar þeirra í austri, reyndu vísvitandi að auka hróður sinn á íþróttavellinum með markvissri lyfjamisnotkun. Þetta kemur fram í skýrslu sem birt var almenningi í gær. Íþróttamálaráð Þýskalands kemur að gerð skýrslunnar en rannsóknin var unnin innan tveggja háskóla í Þýskalandi. Bendir ýmislegt til þess að meira að segja leikmenn í vestur-þýska landsliðinu í knattspyrnu árið 1966 hafi neitt árangursaukandi lyfja. Ekki er svo að skilja að vestur-þýskir íþróttamenn hafi ekki fallið á lyfjaprófum í gegnum tíðina. Hins vegar var alltaf talið að um einstök tilfelli væri að ræða á meðan Austur-Þjóðverjar reyndu eftir fremsta megni að aðstoða íþróttamenn síns til að auka hróður þjóðar sinnar í heiminum. Í skýrslunni kemur fram að svipað hafi verið uppi á teningnum vestan við Járntjalið. Fjölmargir vestur-þýskir íþróttamenn hafi meðal annars neitt ólöglegra efna á Ólympíuleikunum árið 1976. „Þetta er góður dagur í baráttunni gegn ólöglegum lyfjum,“ sagði Thomas Bach, forseti Ólympíusambands Þýskalands, í tilefni útgáfu skýrslunnar. Bach, sem er í framboði til forseta Alþjóðaólympíunefndarinnar, sagði að niðurstöðurnar myndu styrkja Þjóðverja í baráttunni gegn lyfjanotkun í íþróttum. Þjóðverjar áætla að verja jafnvirði 560 milljónum króna í baráttunni gegn lyfjtanotkun í íþróttum árið 2013 hefur Reuters eftir talsmanni rannsóknarteymisins.
Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Taka á Rúmenum í Ólafssal Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti