Ólafía Þórunn Íslandsmeistari í annað sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2014 16:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fagnar sigrinum í dag. Vísir/Daníel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitlinn í höggleik í kvennaflokki. Hún hafði betur eftir spennandi baráttu við Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur, GK. Þetta er í annað sinn sem hún tryggir sér þennan titil en síðast varð hún meistari árið 2011. Hún spilaði á samtals tíu höggum yfir pari og var á þremur yfir í dag, rétt eins og Guðrún Brá sem sótti að Ólafíu á lokasprettinum. Guðrún Brá fékk fugla á bæði 13. og 14. holu og náði þar með að minnka forystuna í eitt högg. En á sextándu braut lenti Guðrún Brá í vandræðum og varð að taka víti. Ólafía hélt sínu striki, náði þriggja högga forystu á ný sem hún hélt allt til loka. Guðrún Brá endaði á þrettán höggum yfir pari.Valdís Þóra Jónsdóttir, tvöfaldur Íslandsmeistari, varð þriðja á átján höggum yfir pari.Ólafía púttar fyrir sigrinum í dag.Vísir/Daníel Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR, tryggði sér í dag Íslandsmeistaratitlinn í höggleik í kvennaflokki. Hún hafði betur eftir spennandi baráttu við Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur, GK. Þetta er í annað sinn sem hún tryggir sér þennan titil en síðast varð hún meistari árið 2011. Hún spilaði á samtals tíu höggum yfir pari og var á þremur yfir í dag, rétt eins og Guðrún Brá sem sótti að Ólafíu á lokasprettinum. Guðrún Brá fékk fugla á bæði 13. og 14. holu og náði þar með að minnka forystuna í eitt högg. En á sextándu braut lenti Guðrún Brá í vandræðum og varð að taka víti. Ólafía hélt sínu striki, náði þriggja högga forystu á ný sem hún hélt allt til loka. Guðrún Brá endaði á þrettán höggum yfir pari.Valdís Þóra Jónsdóttir, tvöfaldur Íslandsmeistari, varð þriðja á átján höggum yfir pari.Ólafía púttar fyrir sigrinum í dag.Vísir/Daníel
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira