Handbolti

Ógnarsterkur hópur hjá Guðmundi

Gummi þarf ekkert að stressa sig mikið með þennan hóp í höndunum.
Gummi þarf ekkert að stressa sig mikið með þennan hóp í höndunum. vísir/getty
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari Danmerkur, valdi í dag nítján manna æfingahóp fyrir HM.

Óhætt er að segja að hópurinn sem Guðmundur valdi sé ógnarsterkur.

Þessir leikmenn fá svo þrjá leiki til þess að berjast um farseðlana sextán til Katar. Þá er Danmörki gestgjafi á sterku æfingamóti sem fer fram 9. til 11. janúar.

Þá mætir Guðmundur Íslandi í fyrsta skipti sem þjálfari Danmerkur þann 10. janúar. Danir spila einnig við Slóveníu og Svía á þessu móti rétt eins og Ísland.

Hópurinn:

Markverðir:

Niklas Landin, Rhein-Neckar Löwen

Jannick Green, SC Magdeburg

 

Aðrir leikmenn:

Lasse Svan Hansen, SG Flensburg-Handewitt

Hans Lindberg, HSV Hamburg

Casper U. Mortensen, SønderjyskE

Anders Eggert, SG Flensburg-Handewitt

Rene Toft Hansen, THW Kiel

Henrik Toft Hansen, HSV Hamburg

Jesper Nøddesbo, FC Barcelona

Mikkel Hansen, PSG

Nikolaj Markussen, Skjern Håndbold

Michael Damgaard, Team Tvis Holstebro

Henrik Møllgaard, Skjern Håndbold

Mads Christiansen, Bjerringbro Silkeborg

Kasper Søndergaard, Skjern Håndbold

Bo Spellerberg, KIF Kolding København

Mads Mensah Larsen, Rhein Neckar Löwen

Morten Olsen, St. Raphael Var

Rasmus Lauge Schmidt, THW Kiel


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×