Handbolti

Þessir berjast um farseðlana til Katar

Aron á það erfiða verkefni fyrir höndum að velja úr þessum fína hópi leikmanna.
Aron á það erfiða verkefni fyrir höndum að velja úr þessum fína hópi leikmanna. vísir/daníel
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti í dag hvaða 28 leikmenn koma til greina í hópinn fyrir HM í Katar.

Sextán leikmenn munu fara með liðinu til Doha og Aron má aðeins velja leikmenn af þessum 28 manna lista. Tvær breytingar má gera á hópnum meðan á keppni stendur.

Aron mun síðan tilkynna æfingahóp sinn síðar í vikunni. Aðrir verða að vera á tánum ef eitthvað kemur upp í undirbúningnum.

Hópurinn:

Markverðir:

Björgvin Páll Gústavsson, Bergischer

Aron Rafn Eðvarðsson, Guif

Daníel Freyr Andrésson, SönderjyskE

Sveinbjörn Pétursson, Aue

Aðrir leikmenn:

Aron Pálmarsson, Kiel

Arnór Atlason, St. Raphael

Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer

Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen

Atli Ævar Ingólfsson, Guif

Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes

Bjarki Már Elísson, Eisenach

Bjarki Már Gunnarsson, Aue

Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR

Guðjón Valur Sigurðsson, Barcelona

Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy

Gunnar Steinn Jónsson, Gummersbach

Kári Kristján Kristjánsson, Valur

Ólafur Andrés Guðmundsson, Hannover-Burgdorf

Róbert Aron Hostert, Mors-Thy

Róbert Gunnarsson, PSG

Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf

Snorri Steinn Guðjónsson, Sélestat

Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri

Sigurbergur Sveinsson, Erlangen

Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen

Tandri Már Konráðsson, Ricoh HK

Vignir Svavarsson, Midtjylland

Þórir Ólafsson, Stjarnan




Fleiri fréttir

Sjá meira


×