„Hef vandræðalega gaman af flugeldum“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. desember 2014 14:30 Guðjón Valur Sigurðsson var í viðtali við Bítið í Bylgjunni í morgun og ræddi þar um lífið í Barcelona þar sem hann leikur með handboltaliði þess þekkta íþróttafélags. Hann segir að þó svo að fótboltaliðið sé langsamlega stærsti hluti félagsins sé afar vel að öllu staðið sem komið að handboltaliðinu. „Öll ferðalög eru afar vel skipulögð og allt í kringum það. Það eru ákveðin viðmið hjá félaginu og staðlaðar vinnureglur sem eiga við öll lið,“ sagði Guðjón Valur en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Dóttir Guðjóns hitti fótboltahetjuna Lionel Messi en hann bjó þá í nágrenni við Guðjón Val á meðan að vigerðir stóðu yfir á húsnæði hans. „Önnur dóttir mín æfir fótbolta með Barcelona og ég fer þrisvar í viku á æfingasvæðið til að fylgjast með. Þetta er aðeins stærra en hjá Gróttu í gamla daga - ég held að þeir séu með tíu æfingavelli eða eitthvað slíkt.“ Guðjón Valur ræddi einnig um styrkleika spænsku deildarinnar og íslenska landsliðið sem hefur æfingar á morgun fyrir HM í Katar. Þá var hann einnig spurður í tilefni áramótanna hvort hann hefði gaman að flugeldum. „Já, ég hef ofsalega gaman að þeim - eiginlega vandræðalega mikið. Ég er samt enginn öfgamaður en hef gaman að því að standa úti á gamlárskvöld og horfa á fallegar rakettur.“ Handbolti Tengdar fréttir Dóttir Guðjóns Vals byrjuð að skora fyrir Barcelona Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, fimmtán ára dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða Íslands í handbolta, er efnileg knattspyrnukona. 15. október 2014 22:45 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson var í viðtali við Bítið í Bylgjunni í morgun og ræddi þar um lífið í Barcelona þar sem hann leikur með handboltaliði þess þekkta íþróttafélags. Hann segir að þó svo að fótboltaliðið sé langsamlega stærsti hluti félagsins sé afar vel að öllu staðið sem komið að handboltaliðinu. „Öll ferðalög eru afar vel skipulögð og allt í kringum það. Það eru ákveðin viðmið hjá félaginu og staðlaðar vinnureglur sem eiga við öll lið,“ sagði Guðjón Valur en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. Dóttir Guðjóns hitti fótboltahetjuna Lionel Messi en hann bjó þá í nágrenni við Guðjón Val á meðan að vigerðir stóðu yfir á húsnæði hans. „Önnur dóttir mín æfir fótbolta með Barcelona og ég fer þrisvar í viku á æfingasvæðið til að fylgjast með. Þetta er aðeins stærra en hjá Gróttu í gamla daga - ég held að þeir séu með tíu æfingavelli eða eitthvað slíkt.“ Guðjón Valur ræddi einnig um styrkleika spænsku deildarinnar og íslenska landsliðið sem hefur æfingar á morgun fyrir HM í Katar. Þá var hann einnig spurður í tilefni áramótanna hvort hann hefði gaman að flugeldum. „Já, ég hef ofsalega gaman að þeim - eiginlega vandræðalega mikið. Ég er samt enginn öfgamaður en hef gaman að því að standa úti á gamlárskvöld og horfa á fallegar rakettur.“
Handbolti Tengdar fréttir Dóttir Guðjóns Vals byrjuð að skora fyrir Barcelona Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, fimmtán ára dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða Íslands í handbolta, er efnileg knattspyrnukona. 15. október 2014 22:45 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Dóttir Guðjóns Vals byrjuð að skora fyrir Barcelona Dagbjört Ína Guðjónsdóttir, fimmtán ára dóttir Guðjóns Vals Sigurðssonar, landsliðsfyrirliða Íslands í handbolta, er efnileg knattspyrnukona. 15. október 2014 22:45