Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni í Texas - Molinari leiðir á Englandi 22. maí 2015 07:30 Ian Poulter er í toppbaráttunni í Texas. Getty PGA-mótaröðin og Evrópumótaröðin berjast um athygli golfáhugamanna þessa helgina en tvö stór mót fara fram á þessum virtu mótaröðum. Rory McIlroy, besti kylfingur heims, á titil að verja á Wentworth vellinum á Englandi þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram en eftir fyrsta hring er hann jafn í 23. sæti á einu höggi undir pari. Ítalinn Francesco Molinari leiðir mótið á sjö höggum undir pari en þessi frábæri púttari sýndi allar sínar bestu hliðar á flötunum á fyrsta hring í dag. Á PGA-mótaröðinni á Ástralinn Adam Scott titil að verja er Crowne Plaza Invitational fer fram í Texas en hann hóf titilvörnina á Colonial vellinum með hring upp á tveimur höggum yfir pari og er mjög neðarlega á skortöflunni. Kevin Na, Ian Poulter, Boo Weekley og Bandaríkjamaðurinn ungi Jordan Spieth leiða mótið eftir fyrsta hring upp á 64 högg eða sex undir pari en margir sterkir kylfingar hófu mótið vel. Bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má sjá hér. Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
PGA-mótaröðin og Evrópumótaröðin berjast um athygli golfáhugamanna þessa helgina en tvö stór mót fara fram á þessum virtu mótaröðum. Rory McIlroy, besti kylfingur heims, á titil að verja á Wentworth vellinum á Englandi þar sem BMW PGA meistaramótið fer fram en eftir fyrsta hring er hann jafn í 23. sæti á einu höggi undir pari. Ítalinn Francesco Molinari leiðir mótið á sjö höggum undir pari en þessi frábæri púttari sýndi allar sínar bestu hliðar á flötunum á fyrsta hring í dag. Á PGA-mótaröðinni á Ástralinn Adam Scott titil að verja er Crowne Plaza Invitational fer fram í Texas en hann hóf titilvörnina á Colonial vellinum með hring upp á tveimur höggum yfir pari og er mjög neðarlega á skortöflunni. Kevin Na, Ian Poulter, Boo Weekley og Bandaríkjamaðurinn ungi Jordan Spieth leiða mótið eftir fyrsta hring upp á 64 högg eða sex undir pari en margir sterkir kylfingar hófu mótið vel. Bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má sjá hér.
Golf Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira