iPhone 6S kominn í verslanir Sæunn Gísladóttir skrifar 25. september 2015 09:31 Nýr iPhone kynntur Nýjasti sími Apple hefur rokið út í forsölu. Vísir/Getty Nýjasti sími Apple iPhone 6S er kominn í búðir nokkrum löndum, meðal annars í Bretlandi, Ástralíu og Bandaríkjunum. Breskar búðir opnuðu snemma til að hleypa inn Apple aðdáendum sem sumir hverjir höfðu beðið alla nóttina í röð til að kaupa nýjasta snjallsíma fyrirtækisins. Svipaða sögu er að segja af Apple búðum víðsvegar um heiminn. Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í röðinni fyrir sig. Sérfræðingar telja að milli 12 og 13 milljónir eintaka verði seld fyrstu helgina, samkvæmt grein Reuters. Forsala á netinu gekk svo vel að síminn seldist upp áður en hann var kominn í búðir. En síminn var kynntur þann 9. september síðastliðinn.Tjaldað í röð í Sydney í Ástralíu.Vísir/EPAEins og Fréttablaðið greindi frá er talið að síminn muni koma til landsins öðrum hvorum megin við mánaðarmótin október/nóvember. Apple býst við því að nýju símarnir munu slá sölumet sem sett voru í fyrra þegar iPhone 6 símarnir fóru í sölu. Samkvæmt Reuters, segja forsvarsmenn Apple að einungis lítill hluti viðskiptavina þeirra hafa uppfært í iPhone 6. Því búast þeir við að margir muni einfaldlega fara beint í 6s. Raðir hafa myndast víða eins og áður hefur komið fram en rætt er við Sam Shaikh á vef Guardian, sem hafði beðið í röð frá því á mánudagsmorgun til þess að vera fyrstur til að kaupa síma. Hann segist einnig hafa verið með þeim fyrstu í fyrra. Tækni Tengdar fréttir Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Nýjasti sími Apple iPhone 6S er kominn í búðir nokkrum löndum, meðal annars í Bretlandi, Ástralíu og Bandaríkjunum. Breskar búðir opnuðu snemma til að hleypa inn Apple aðdáendum sem sumir hverjir höfðu beðið alla nóttina í röð til að kaupa nýjasta snjallsíma fyrirtækisins. Svipaða sögu er að segja af Apple búðum víðsvegar um heiminn. Í Ástralíu sendi einn viðskiptavinur vélmenni til að bíða í röðinni fyrir sig. Sérfræðingar telja að milli 12 og 13 milljónir eintaka verði seld fyrstu helgina, samkvæmt grein Reuters. Forsala á netinu gekk svo vel að síminn seldist upp áður en hann var kominn í búðir. En síminn var kynntur þann 9. september síðastliðinn.Tjaldað í röð í Sydney í Ástralíu.Vísir/EPAEins og Fréttablaðið greindi frá er talið að síminn muni koma til landsins öðrum hvorum megin við mánaðarmótin október/nóvember. Apple býst við því að nýju símarnir munu slá sölumet sem sett voru í fyrra þegar iPhone 6 símarnir fóru í sölu. Samkvæmt Reuters, segja forsvarsmenn Apple að einungis lítill hluti viðskiptavina þeirra hafa uppfært í iPhone 6. Því búast þeir við að margir muni einfaldlega fara beint í 6s. Raðir hafa myndast víða eins og áður hefur komið fram en rætt er við Sam Shaikh á vef Guardian, sem hafði beðið í röð frá því á mánudagsmorgun til þess að vera fyrstur til að kaupa síma. Hann segist einnig hafa verið með þeim fyrstu í fyrra.
Tækni Tengdar fréttir Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00 Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39 Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17 Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vonast til að fá iPhone 6S til Íslands í október Sökum því að nýr iPhone er að seljast upp í forsölu getur verið að Íslendingar geti keypt sér nýjan iPhone á sama tíma og Bandaríkjamenn. 16. september 2015 10:00
Mikið af nýjungum í iPhone 6S Nýr litur, uppfærð myndavél og þrýstinemi í skjánum í nýju símunum. 9. september 2015 18:39
Nýr iPhone á leið að slá sölumet Talið er að yfir 10 milljónir iPhone 6S hafi verið pantaðir fyrstu söluhelgina. 14. september 2015 16:17