Nýr Red Dead Redemption í framleiðslu? Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2016 13:32 Myndin sem Rockstar birti í dag. Tölvuleikjafyrirtækið Rockstar virðist ætla að fylgja Grand Theft Auto 5 eftir með nýjum Red Dead Redemption leik. Síðustu tvo daga hefur fyrirtækið valdið miklum usla í netheimum með óljósum vísbendingum um nýjan leik. Fyrirtækið birti merki sitt á rauðum bakgrunni á Twitter í gær, en sú mynd kom miklu umtali af stað. Nú í dag birti Rockstar mynd af sjö mönnum, sem líta út fyrir að vera kúrekar, á rauðum bakgrunni. Myndin var einnig birt á vefsvæði Rockstar.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.pic.twitter.com/iuwxwyL2cX— Rockstar Games (@RockstarGames) October 17, 2016 pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ— Rockstar Games (@RockstarGames) October 16, 2016 Leikjavísir Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Tölvuleikjafyrirtækið Rockstar virðist ætla að fylgja Grand Theft Auto 5 eftir með nýjum Red Dead Redemption leik. Síðustu tvo daga hefur fyrirtækið valdið miklum usla í netheimum með óljósum vísbendingum um nýjan leik. Fyrirtækið birti merki sitt á rauðum bakgrunni á Twitter í gær, en sú mynd kom miklu umtali af stað. Nú í dag birti Rockstar mynd af sjö mönnum, sem líta út fyrir að vera kúrekar, á rauðum bakgrunni. Myndin var einnig birt á vefsvæði Rockstar.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.pic.twitter.com/iuwxwyL2cX— Rockstar Games (@RockstarGames) October 17, 2016 pic.twitter.com/BklXMlZ0UQ— Rockstar Games (@RockstarGames) October 16, 2016
Leikjavísir Mest lesið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira