Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segir meðlimi Skjaldar Íslands hafa hótað fólki, sér í lagi konum, sem hafi gagnrýnt framferði þeirra. Innlent 22.7.2025 21:05
„Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Lögregla biðlar til almennings um að blanda sér ekki í mál lögreglu og treysta henni til þess að sinna sínum verkefnum. Tilefnið er hópur manna sem kennir sig við Skjöld Íslands sem segir yfirvöld sýna andvaraleysi þegar kemur að leigubílamarkaðnum og hælisleitendum. Innlent 22.7.2025 19:01
Rán og frelsissvipting í Árbæ Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var tilkynnt um rán og frelsissviptingu í Árbænum í dag. Innlent 22.7.2025 17:10
Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent 22.7.2025 12:00
Með vesen í miðborginni og á bráðamóttöku og síðar handtekinn vegna þjófnaðar Innlent 22.7.2025 06:36
Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Baráttukonur fyrir réttindum minnihlutahópa eru þungt hugsi yfir hópi karlmanna sem ætli að standa vörð um framtíð Íslands. Þær óttast frekar um öryggi sitt í miðbæ Reykjavíkur vitandi af dæmdum ofbeldismönnum á vappi um göturnar sem segist ætla að vernda fólk. Innlent 21. júlí 2025 16:56
Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í dag og kvöld eftir karlmanni á fimmtugsaldri. Hann er nú fundinn heill á húfi. Innlent 21. júlí 2025 16:28
Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Hópur karlmanna sem sumir eiga að baki þunga dóma fyrir ofbeldi hafa tekið sig saman og stofnað samtökin Skjöld Íslands. Þeir segjast vera komnir með nóg af andvaraleysi stjórnvalda þegar komi að leigubílamarkaðnum og hælisleitendum. Þeir viti vel af fortíð sinni en vilji standa vaktina í að gæta að framtíð Íslands. Innlent 21. júlí 2025 15:24
Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Neysla á ketamíni hefur aukist verulega á síðustu árum og síaukið magn mælist í fráveitu. Lögregla hefur lagt hald á yfir þrjúhundruðfalt meira magn af efninu það sem af er ári en allt árið 2022. Innlent 21. júlí 2025 08:38
Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Karlmaður var handtekinn í Hlíðahverfi fyrir að stinga öryggisvörð í brjóstið. Innlent 20. júlí 2025 17:19
Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Maður á sextugsaldri sem var handtekinn eftir hnífstunguárás á Austurvelli í gær hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Innlent 20. júlí 2025 15:33
Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Maður hafði samband við lögreglu í nótt til að tilkynna um partýhávaða og einkum falskan söng í Reykjavík. Lögregla mætti á vettvang og bað fólk um að geyma sönginn fyrir kristilegri tíma. Innlent 20. júlí 2025 08:20
Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Ræningi leikur lausum hala í Reykjavík eftir að hafa framið vopnað rán í söluturn í miðborginni og numið á brott fjármuni. Starfsmanninn sakaði ekki en ræninginn bar hníf. Innlent 20. júlí 2025 07:29
„Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Guðrún Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar, segir langflesta viðskiptavini fyrirtækisins heiðarlegt og gott fólk og starfsmenn séu afar þakklátir fyrir þann stuðning sem þeir finna fyrir í því að fyrirbyggja þjófnað. Innlent 19. júlí 2025 21:00
Hnífstunga á Austurvelli Einn var handtekinn eftir hnífstunguárás á Austurvelli í dag. Lögreglu barst tilkynning um málið um klukkan 14 og flúði grunaður árásarmaður af vettvangi. Hann var síðar handtekinn í Kringlunni. Innlent 19. júlí 2025 15:54
Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Fimm voru handteknir í miðbæ Akureyrar í gærkvöldi vegna gruns um frelsissviptingu og var sérsveit ríkislögreglustjóra kölluð út í tengslum við aðgerðirnar. Innlent 19. júlí 2025 10:52
Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Lögreglu var í gær tilkynnt um fjölda fólks að ógna húsráðanda í heimahúsi í Reykjavík með kylfum og hnífum. Fimm voru handteknir vegna málins. Innlent 19. júlí 2025 09:29
Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út í miðbæ Akureyrar í kvöld. Aðgerðir standa yfir. Innlent 18. júlí 2025 23:22
Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Tvö skotvopn voru haldlögð í aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar skoti var hleypt af á hótelinu Svarta Perlan við Tryggvagötu í miðbæ Reykjavíkur. Hluti þeirra fimm sem voru handteknir voru að skemmta sér á útihátíð á Selfossi. Innlent 18. júlí 2025 15:56
Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Karlmaður hefur verið dæmdur í átta mánaða fangelsi vegna ofsaaksturs þar sem hann var sagður hafa stofnað lífi vegfarenda og lögreglumanna sem reyndu að stöðva hann í hættu. Innlent 18. júlí 2025 13:50
Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ „Nágrannavarsla er albesta vörnin,“ segir Heimir Ríkarðsson aðstoðaryfirlögregluþjónn um góð ráð sem fólk getur gripið til þegar farið er að heiman í lengri tíma. Innlent 18. júlí 2025 12:39
Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Guðrún Halldóra Antonsdóttir varð vitni að bíræfnu ráni í Krónunni á Bíldshöfða í vikunni, þar sem þremenningar léku á starfsmenn og yfirgáfu verslunina með körfur fulla af vörum. Innlent 18. júlí 2025 11:11
Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Karlmaður hefur verið ákærður fyrir fjölmörg brot sem beindust gegn eiginkonu hans, fimm börnum þeirra og líka gegn konu sem leigði hjá honum íbúð. Maðurinn flutti hingað til lands árið 2022 en fjölskyldan tveimur árum síðar. Meint brot mannsins eru bæði sögð hafa verið framin fyrir og eftir að þau fluttu til Íslands. Innlent 18. júlí 2025 08:01
Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Opnað hefur verið fyrir umferð almennings um Grindavík. Lögregla varar fólk við að dvelja nærri gosstöðvunum og brýnir til fólks að nýjar gossprungur geti opnast með litlum fyrirvara og að skyndileg framhlaup geti orðið. Innlent 17. júlí 2025 20:44
Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Tilkynnt var um þjófnað í fjórum verslunum á höfuðbogarsvæðinu í dag. Einni í miðborginni, tveimur í Kópavogi og einni í Breiðholti. Innlent 17. júlí 2025 19:52
Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Bæjarráð Grindavíkur hvetur Margréti Kristínu Pálsdóttur lögreglustjóra á Suðurnesjum til að endurskoða nú þegar ákvörðun gærdagsins um takmörkun á aðgengi að Grindavík. Heimamenn hafa mótmælt ákvörðuninni harðlega, telja um mismunun að ræða og jafnvel tilefni til að stefna ríkinu. Innlent 17. júlí 2025 15:48