Íslenski boltinn

Freyr velur æfingahóp

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Stelpurnar okkar æfa á Akureyri í janúar.
Stelpurnar okkar æfa á Akureyri í janúar. vísir/anton
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 30 leikmenn fyrir úrtaksæfingar í næsta mánuði.

Æfingarnar verða dagana 19.-22. janúar og fara flestar fram á Akureyri.

Einn nýliði er í æfingahópnum; Agla María Albertsdóttir, 17 ára leikmaður Íslandsmeistara Stjörnunnar. Annars er fátt sem kemur á óvart í vali Freys.

Þetta er fyrsta verkefni landsliðsins á næsta ári og er liður í undirbúningnum fyrir EM sem fer fram í Hollandi næsta sumar.

Eftirtaldir leikmenn voru valdir fyrir verkefnið:

Agla María Albertsdóttir

Andrea Rán Hauksdóttir

Anna Björk Kristjánsdóttir

Arna Sif Ásgrímsdóttir

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Berglind Hrund Jónasdóttir

Dagný Brynjarsdóttir

Dóra María Lárusdóttir

Elín Metta Jensen

Elísa Viðarsdóttir

Fanndís Friðriksdóttir

Glódís Perla Viggósdóttir

Guðbjörg Gunnarsdóttir

Guðmunda Brynja Óladóttir

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Hallbera Guðný Gísladóttir

Hólmfríður Magnúsdóttir

Hrafnhildur Hauksdóttir

Katrín Ásbjörnsdóttir

Katrín Ómarsdóttir

Margrét Lára Viðarsdóttir

Málfríður Erna Sigurðardóttir

Rakel Hönnudóttir

Sandra María Jessen

Sandra Sigurðardóttir

Sara Björk Gunnarsdóttir

Sif Atladóttir

Sigríður Lára Garðarsdóttir

Sonný Lára Þráinsdóttir

Svava Rós Guðmundsdóttir


Tengdar fréttir

Vildi gera stærri og meiri kröfur til mín

Sara Björk Gunnarsdóttir hefur átt annasamt ár 2016. Auk afreka hennar með landsliðinu tók hún risastórt skref þegar hún samdi við þýska stórliðið Wolfsburg. Hún segist hafa breyst sem leikmaður með aldrinum og meiri þroska. Sara ætlar sér stóra sigra á nýju ári.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×