Bryndís Lára ósátt við landsliðsvalið: Hefur ekkert með frammistöðu að gera Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 09:33 Bryndís Lára hefur fengið á sig fæst mörk allra markvarða í Pepsi-deild kvenna í sumar. vísir/ernir Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, er ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska landsliðshópinn sem fer á EM í Hollandi. Bryndís Lára gekk í raðir Þórs/KA frá ÍBV í vetur og hefur átt afar gott tímabil. Hún hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í 11 deildarleikjum og á stóran þátt í því að Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna. Þrátt fyrir góða frammistöðu í sumar hlaut Bryndís Lára ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfarans Freys Alexanderssonar þegar hann valdi EM-hópinn. „Ég er mikil keppnismanneskja og bölvaði mikið þann daginn. Ég lagði þetta ár upp með að byggja ofan á þann stöðugleika sem ég hef verið að vinna með síðustu ár. Góðir markverðir verða að hafa stöðugleika, þeir eiga ekki að vera hetja í einum leik og skúrkur í þeim næsta,“ segir Bryndís Lára í viðtalið við Morgunblaðið. „Ég hef sýnt mikinn stöðugleika á þessu ári og hef bætt aðra þætti samhliða því. Ég er jarðbundin og raunsæ manneskja og með frammistöðu minni í sumar þá finnst mér ég hafa átt skilið að vera valin. Valið hafði ekkert með frammistöðu mína að gera heldur var það eitthvað allt annað og það finnst mér sorglegt.“ Bryndís Lára unir þó ákvörðun landsliðsþjálfarans. „Freyr hefur hins vegar sagt það áður að hann velur þá leikmenn sem hann treystir hverju sinni og þá ákvörðun ber auðvitað að virða enda hefur hann náð frábærum árangri með liðið,“ segir Bryndís Lára sem er á átta manna biðlista fyrir EM. EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Norðanstúlkur fara í EM-fríið með gott forskot Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Blikum í Kópavogi. 2. júlí 2017 19:15 Freyr í 1á1: Kitlar að koma Íslandi á HM Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019. 1. júlí 2017 16:30 Sjáðu sigurmark Söndru í Kópavoginum og öll hin úr 11. umferðinni | Myndband Fjórir leikir fóru fram í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna um helgina. Alls voru 16 mörk skoruð í þessum fjórum leikjum, eða fjögur mörk að meðaltali í leik. 4. júlí 2017 07:15 Freyr í 1á1: Tilfinningin fyrir ári var að við værum að fara að vinna þetta mót Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1á1 sem var frumsýndur á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. 4. júlí 2017 07:46 Sá markahæsti sagði landsliðskonu vera heilalausa Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, missti sig aðeins á Twitter í dag. 2. júlí 2017 21:20 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markvörður Þórs/KA, er ósátt með að hafa ekki verið valin í íslenska landsliðshópinn sem fer á EM í Hollandi. Bryndís Lára gekk í raðir Þórs/KA frá ÍBV í vetur og hefur átt afar gott tímabil. Hún hefur aðeins fengið á sig fimm mörk í 11 deildarleikjum og á stóran þátt í því að Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna. Þrátt fyrir góða frammistöðu í sumar hlaut Bryndís Lára ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfarans Freys Alexanderssonar þegar hann valdi EM-hópinn. „Ég er mikil keppnismanneskja og bölvaði mikið þann daginn. Ég lagði þetta ár upp með að byggja ofan á þann stöðugleika sem ég hef verið að vinna með síðustu ár. Góðir markverðir verða að hafa stöðugleika, þeir eiga ekki að vera hetja í einum leik og skúrkur í þeim næsta,“ segir Bryndís Lára í viðtalið við Morgunblaðið. „Ég hef sýnt mikinn stöðugleika á þessu ári og hef bætt aðra þætti samhliða því. Ég er jarðbundin og raunsæ manneskja og með frammistöðu minni í sumar þá finnst mér ég hafa átt skilið að vera valin. Valið hafði ekkert með frammistöðu mína að gera heldur var það eitthvað allt annað og það finnst mér sorglegt.“ Bryndís Lára unir þó ákvörðun landsliðsþjálfarans. „Freyr hefur hins vegar sagt það áður að hann velur þá leikmenn sem hann treystir hverju sinni og þá ákvörðun ber auðvitað að virða enda hefur hann náð frábærum árangri með liðið,“ segir Bryndís Lára sem er á átta manna biðlista fyrir EM.
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Norðanstúlkur fara í EM-fríið með gott forskot Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Blikum í Kópavogi. 2. júlí 2017 19:15 Freyr í 1á1: Kitlar að koma Íslandi á HM Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019. 1. júlí 2017 16:30 Sjáðu sigurmark Söndru í Kópavoginum og öll hin úr 11. umferðinni | Myndband Fjórir leikir fóru fram í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna um helgina. Alls voru 16 mörk skoruð í þessum fjórum leikjum, eða fjögur mörk að meðaltali í leik. 4. júlí 2017 07:15 Freyr í 1á1: Tilfinningin fyrir ári var að við værum að fara að vinna þetta mót Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1á1 sem var frumsýndur á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. 4. júlí 2017 07:46 Sá markahæsti sagði landsliðskonu vera heilalausa Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, missti sig aðeins á Twitter í dag. 2. júlí 2017 21:20 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 1-2 | Norðanstúlkur fara í EM-fríið með gott forskot Þór/KA er með sex stiga forskot á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Blikum í Kópavogi. 2. júlí 2017 19:15
Freyr í 1á1: Kitlar að koma Íslandi á HM Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019. 1. júlí 2017 16:30
Sjáðu sigurmark Söndru í Kópavoginum og öll hin úr 11. umferðinni | Myndband Fjórir leikir fóru fram í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna um helgina. Alls voru 16 mörk skoruð í þessum fjórum leikjum, eða fjögur mörk að meðaltali í leik. 4. júlí 2017 07:15
Freyr í 1á1: Tilfinningin fyrir ári var að við værum að fara að vinna þetta mót Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var gestur Guðmundar Benediktssonar í viðtalsþættinum 1á1 sem var frumsýndur á Stöð 2 Sport HD á föstudaginn. 4. júlí 2017 07:46
Sá markahæsti sagði landsliðskonu vera heilalausa Markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla, Grindvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason, missti sig aðeins á Twitter í dag. 2. júlí 2017 21:20
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti