Skattbyrði aukist mest hjá þeim tekjulægstu Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2017 17:38 Skattbyrði para á lágmarkslaunum, með tvö börn og lágmarks eigið fé í húsnæði hefur í heildina aukist um 21 prósentustig. Vísir/Andri Marínó Skattbyrði hefur aukist mest hjá þeim tekjulægstu frá árinu 1998 til ársins 2016. Þó hefur skattbyrði aukist í öllum tekjuhópum á tímabilinu. Í nýrri skýrslu ASÍ segir að meðal annars megi rekja þessa þróun til þess að persónuafsláttur hafi ekki fylgt launaþróun. Þá hafi stuðningur vaxtabótakerfisins minnkað verulega.Þá segir í skýrslunni að stuðningur við leigjendur hafi einnig minnkað og að barnabótakerfið sé veikt. Það dragi eingöngu úr skattbyrði einstæðra foreldra og allra tekjulægstu para. Skýrslan var unnin á grundvelli launagagna frá Hagstofu Íslands. Skattbyrði para á lágmarkslaunum, með tvö börn og lágmarks eigið fé í húsnæði hefur í heildina aukist um 21 prósentustig á áðurnefndu tímabili. Hjá pörum í sömu stöðu með laun við neðri fjórðungsmörk hefur hún aukist um fjórtán prósentustig. „Munurinn á skattbyrði tekjulægstu hópanna og þeirra tekjuhærri hefur því minnkað og dregið hefur úr tekjujöfnunarhlutverki skattkerfisins. Kaupmáttaraukning síðustu ára hefur þannig skilað sér síður til launafólks með lægri tekjur en þeirra tekjuhærri vegna vaxandi skattbyrði,“ segir í skýrslunni. Kjaramál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Skattbyrði hefur aukist mest hjá þeim tekjulægstu frá árinu 1998 til ársins 2016. Þó hefur skattbyrði aukist í öllum tekjuhópum á tímabilinu. Í nýrri skýrslu ASÍ segir að meðal annars megi rekja þessa þróun til þess að persónuafsláttur hafi ekki fylgt launaþróun. Þá hafi stuðningur vaxtabótakerfisins minnkað verulega.Þá segir í skýrslunni að stuðningur við leigjendur hafi einnig minnkað og að barnabótakerfið sé veikt. Það dragi eingöngu úr skattbyrði einstæðra foreldra og allra tekjulægstu para. Skýrslan var unnin á grundvelli launagagna frá Hagstofu Íslands. Skattbyrði para á lágmarkslaunum, með tvö börn og lágmarks eigið fé í húsnæði hefur í heildina aukist um 21 prósentustig á áðurnefndu tímabili. Hjá pörum í sömu stöðu með laun við neðri fjórðungsmörk hefur hún aukist um fjórtán prósentustig. „Munurinn á skattbyrði tekjulægstu hópanna og þeirra tekjuhærri hefur því minnkað og dregið hefur úr tekjujöfnunarhlutverki skattkerfisins. Kaupmáttaraukning síðustu ára hefur þannig skilað sér síður til launafólks með lægri tekjur en þeirra tekjuhærri vegna vaxandi skattbyrði,“ segir í skýrslunni.
Kjaramál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira