Útlit fyrir slydduél á morgun Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. maí 2018 09:20 Í næstu viku er útlit fyrir að snjórinn verði kvaddur í bili. Skjáskot/veðurstofa Enn halda élin áfram S- og V-lands í dag, en þó er útlit fyrir að dragi verulega úr þeim síðdegis og jafnvel að stytti upp í kvöld, samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá veðurstofu Íslands. Á morgun bætir enn á ný í úrkomuna, en þá er útlit fyrir slydduél. NA-lands verður að mestu þurrt og jafnvel bjart. Á mánudag skipta veðrakerfin um gír þegar snýst í suðaustanátt með hlýnandi veðri og rigningu, en áfram er útlit fyrir þurrt veður NA-til. Komandi vika býður síðan upp á austlægar áttir og rigningu í flestum landshlutum, en þó nokkuð milt veður og er útlit fyrir að snjórinn verði kvaddur í bili. Enn er gul viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra. Veðurhorfur á landinu Suðvestan 8-15 m/s og él, en yfirleitt þurrt og bjart NA-til á landinu. Styttir upp um tíma í kvöld. Suðvestan 10-18 á morgun og él eða slydduél, en áfram þurrt NA-lands. Hiti 1 til 10 stig að deginum, hlýjast á Austurlandi.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Gengur í suðaustan 5-13 m/s með rigningu og súld, en úrkomulítið á N- og A-landi. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast NA-til. Á þriðjudag: Breytileg átt 3-8 m/s, skýjað að mestu og dálítil væta, einkum S- og A-til. Hiti 5 til 10 stig að deginum. Á miðvikudag: Austan 5-13 m/s og rigning um landið sunnanvert, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag (uppstigningardagur) og föstudag: Útlit fyrir breytilega átt og rigningu um mest allt land. Hiti 6 til 11 stig að deginum.Færð á vegum Á Suður- og suðvesturlandi er víða greiðfært á láglendi. Hálkublettir eru á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði en þæfingsfærð er á Bláfjallavegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Vesturlandi er víðast hvar greiðfært á láglendi en sumstaðar hálkublettir. Hálka er á Holtavörðuheiði og krapi á Laxárdalsheiði. Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi eru víða á láglendi á Vestfjörðum. Snjóþekja eða krapi er á flestum fjallvegum en ófært er á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiðum. Það er mikið til greiðfært á Norður- og Austurlandi. Hálka er á Öxnadalsheiði og hálkublettir á Mjóafjarðarheiði. Samgöngur Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira
Enn halda élin áfram S- og V-lands í dag, en þó er útlit fyrir að dragi verulega úr þeim síðdegis og jafnvel að stytti upp í kvöld, samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá veðurstofu Íslands. Á morgun bætir enn á ný í úrkomuna, en þá er útlit fyrir slydduél. NA-lands verður að mestu þurrt og jafnvel bjart. Á mánudag skipta veðrakerfin um gír þegar snýst í suðaustanátt með hlýnandi veðri og rigningu, en áfram er útlit fyrir þurrt veður NA-til. Komandi vika býður síðan upp á austlægar áttir og rigningu í flestum landshlutum, en þó nokkuð milt veður og er útlit fyrir að snjórinn verði kvaddur í bili. Enn er gul viðvörun fyrir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra. Veðurhorfur á landinu Suðvestan 8-15 m/s og él, en yfirleitt þurrt og bjart NA-til á landinu. Styttir upp um tíma í kvöld. Suðvestan 10-18 á morgun og él eða slydduél, en áfram þurrt NA-lands. Hiti 1 til 10 stig að deginum, hlýjast á Austurlandi.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag: Gengur í suðaustan 5-13 m/s með rigningu og súld, en úrkomulítið á N- og A-landi. Hiti 4 til 10 stig, hlýjast NA-til. Á þriðjudag: Breytileg átt 3-8 m/s, skýjað að mestu og dálítil væta, einkum S- og A-til. Hiti 5 til 10 stig að deginum. Á miðvikudag: Austan 5-13 m/s og rigning um landið sunnanvert, en þurrt að kalla fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag (uppstigningardagur) og föstudag: Útlit fyrir breytilega átt og rigningu um mest allt land. Hiti 6 til 11 stig að deginum.Færð á vegum Á Suður- og suðvesturlandi er víða greiðfært á láglendi. Hálkublettir eru á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði en þæfingsfærð er á Bláfjallavegi, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Á Vesturlandi er víðast hvar greiðfært á láglendi en sumstaðar hálkublettir. Hálka er á Holtavörðuheiði og krapi á Laxárdalsheiði. Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi eru víða á láglendi á Vestfjörðum. Snjóþekja eða krapi er á flestum fjallvegum en ófært er á Hrafnseyrar- og Dynjandisheiðum. Það er mikið til greiðfært á Norður- og Austurlandi. Hálka er á Öxnadalsheiði og hálkublettir á Mjóafjarðarheiði.
Samgöngur Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sjá meira