VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 16:24 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Vísir/Sigtryggur VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn og „láta frídag verslunarmanna standa undir nafni,“ að því er segir í tilkynningu frá VR. „Oft hefur fólk á orði að einkennilegt sé að eina fólkið sem raunverulega þurfi að vinna á frídegi verslunarmanna sé verslunarfólk. Þetta er að sjálfsögðu ekki að öllu leyti rétt enda margar stéttir sem að leggja sitt af mörkum til samfélagsins þennan tiltekna dag, eins og aðra daga,“ segir jafnframt í tilkynningu. Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. „Það gerir það að verkum að verslunarfólk, sem þessi dagur er sérstaklega helgaður, þarf í allt of mörgum tilvikum að standa vaktina.“ VR vekur jafnframt athygli á því að samkvæmt kjarasamningum félagsins er frídagur verslunarmanna stórhátíðardagur. Á slíkum dögum er ekki vinnuskylda, nema um slíkt hafi verið samið sérstaklega milli launamanns og atvinnurekanda. Kjaramál Tengdar fréttir Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42 Á undanhaldi að loka á frídegi verslunarmanna Formaður VR segir að frídagur verslunarmanna hafi breyst mikið í áranna rás. Hefðin fyrir að loka verslunum sé á undanhaldi. 4. ágúst 2014 20:00 Hvað gera verslunarmenn um verslunarmannahelgi? Blaðamaður Fréttablaðsins tók sig til og hringdi í nokkra hressa verslunarmenn og forvitnaðist um hvernig helgin, sem er jú tileinkuð þeim, færi fram og hvað þeir ætluðu sér að gera yfir fyrrnefnda helgi. 28. júlí 2014 13:30 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Sjá meira
VR skorar á atvinnurekendur að gefa verslunarfólki frí á mánudaginn og „láta frídag verslunarmanna standa undir nafni,“ að því er segir í tilkynningu frá VR. „Oft hefur fólk á orði að einkennilegt sé að eina fólkið sem raunverulega þurfi að vinna á frídegi verslunarmanna sé verslunarfólk. Þetta er að sjálfsögðu ekki að öllu leyti rétt enda margar stéttir sem að leggja sitt af mörkum til samfélagsins þennan tiltekna dag, eins og aðra daga,“ segir jafnframt í tilkynningu. Það sé þó miður að síðustu ár hafi það færst í aukana að verslanir og þjónustufyrirtæki hafi opið á frídegi verslunarmanna. „Það gerir það að verkum að verslunarfólk, sem þessi dagur er sérstaklega helgaður, þarf í allt of mörgum tilvikum að standa vaktina.“ VR vekur jafnframt athygli á því að samkvæmt kjarasamningum félagsins er frídagur verslunarmanna stórhátíðardagur. Á slíkum dögum er ekki vinnuskylda, nema um slíkt hafi verið samið sérstaklega milli launamanns og atvinnurekanda.
Kjaramál Tengdar fréttir Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42 Á undanhaldi að loka á frídegi verslunarmanna Formaður VR segir að frídagur verslunarmanna hafi breyst mikið í áranna rás. Hefðin fyrir að loka verslunum sé á undanhaldi. 4. ágúst 2014 20:00 Hvað gera verslunarmenn um verslunarmannahelgi? Blaðamaður Fréttablaðsins tók sig til og hringdi í nokkra hressa verslunarmenn og forvitnaðist um hvernig helgin, sem er jú tileinkuð þeim, færi fram og hvað þeir ætluðu sér að gera yfir fyrrnefnda helgi. 28. júlí 2014 13:30 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent Fleiri fréttir Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Sjá meira
Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31. júlí 2018 08:42
Á undanhaldi að loka á frídegi verslunarmanna Formaður VR segir að frídagur verslunarmanna hafi breyst mikið í áranna rás. Hefðin fyrir að loka verslunum sé á undanhaldi. 4. ágúst 2014 20:00
Hvað gera verslunarmenn um verslunarmannahelgi? Blaðamaður Fréttablaðsins tók sig til og hringdi í nokkra hressa verslunarmenn og forvitnaðist um hvernig helgin, sem er jú tileinkuð þeim, færi fram og hvað þeir ætluðu sér að gera yfir fyrrnefnda helgi. 28. júlí 2014 13:30