Apple virðist vera að hanna samlokusíma Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 31. maí 2019 08:30 Finna má ný einkaleyfi fyrirtækisins á sveigjanlegu skjáefni, hjörum og öðru. VÍSIR/GETTY Bandaríski tæknirisinn Apple virðist vera að hanna nýjan samlokusíma til þess að keppa við Samsung Galaxy Fold og aðra sambærilega samanbrjótanlega snjallsíma sem stærstu framleiðendur heims hafa kynnt að undanförnu. Frá þessu greindi tæknimiðillinn Tom‘s Guide í gær. Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. Finna má ný einkaleyfi fyrirtækisins á sveigjanlegu skjáefni, hjörum og öðru. Þá fékk Apple einkaleyfi á sveigjanlegri rafhlöðuhönnun í mars á síðasta ári. Samkvæmt Tom‘s Guide má rekja þessa þróun í átt að samlokusímum til þess að hefðbundnir snjallsímar þykja ekki spennandi lengur. Það má sjá á sölutölum sem hafa ýmist staðið í stað eða hreinlega lækkað á heimsvísu að undanförnu. Og miðað við að neytendur horfa á sífellt meira myndefni á snjallsímum gæti samlokusími, með mun stærri skjá en hefðbundnir símar, reynst vel. Apple Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple virðist vera að hanna nýjan samlokusíma til þess að keppa við Samsung Galaxy Fold og aðra sambærilega samanbrjótanlega snjallsíma sem stærstu framleiðendur heims hafa kynnt að undanförnu. Frá þessu greindi tæknimiðillinn Tom‘s Guide í gær. Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. Finna má ný einkaleyfi fyrirtækisins á sveigjanlegu skjáefni, hjörum og öðru. Þá fékk Apple einkaleyfi á sveigjanlegri rafhlöðuhönnun í mars á síðasta ári. Samkvæmt Tom‘s Guide má rekja þessa þróun í átt að samlokusímum til þess að hefðbundnir snjallsímar þykja ekki spennandi lengur. Það má sjá á sölutölum sem hafa ýmist staðið í stað eða hreinlega lækkað á heimsvísu að undanförnu. Og miðað við að neytendur horfa á sífellt meira myndefni á snjallsímum gæti samlokusími, með mun stærri skjá en hefðbundnir símar, reynst vel.
Apple Tækni Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira