Nánast hlutkesti um sumar stöður í EM hópnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. október 2019 20:30 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar. Íslendingar mættu Svíum í tveimur leikjum um helgina og var landsliðsþjálfarinn ánægður með ferðina. „Niðurstaðan eftir þessa tvo leiki er að við vinnum Svía, sem eru eitt af bestu landsliðum heims, á þeirra heimavelli,“ sagði Guðmundur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þegar Guðmundur tók við landsliðinu setti hann á fót B-liði og fengu níu leikmenn sem voru í því liði fyrir einu og hálfu ári að spreyta sig um helgina. „Ég er rosalega ánægður með þróunina á þessu.“ „Við getum í sjálfu sér unnið hvaða lið sem er í dag, en við erum ekki komnir á þann stað að við séum búnir að ná upp nógu góðum stöðugleika í þessu.“ Það er aðeins einn vináttuleikur fram undan fyrir Evrópumótið og bíður erfitt val að velja hópinn. Guðmundur segir að það þurfi nánast hlutkesti til þess að velja um í sumum stöðum. „Ég þurfti að fá svör og ég tel mig hafa fengið þau í ákveðnum tilvikum.“ „Í mörgum stöðunum eru leikmennirnir frábærir, ég þarf að púsla því saman hvað hentar hverju sinni, hvað hentar inn í hópinn.“ „Það hefur verið erfitt frá því ég kom aftur til starfa að verja hópinn.“ EM 2020 í handbolta Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að það bíði sín erfitt verkefni að velja þá 12 leikmenn sem mæta Dönum í fyrsta leiknum á Evrópumótinu í handbolta í Malmö 10. janúar. Íslendingar mættu Svíum í tveimur leikjum um helgina og var landsliðsþjálfarinn ánægður með ferðina. „Niðurstaðan eftir þessa tvo leiki er að við vinnum Svía, sem eru eitt af bestu landsliðum heims, á þeirra heimavelli,“ sagði Guðmundur í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þegar Guðmundur tók við landsliðinu setti hann á fót B-liði og fengu níu leikmenn sem voru í því liði fyrir einu og hálfu ári að spreyta sig um helgina. „Ég er rosalega ánægður með þróunina á þessu.“ „Við getum í sjálfu sér unnið hvaða lið sem er í dag, en við erum ekki komnir á þann stað að við séum búnir að ná upp nógu góðum stöðugleika í þessu.“ Það er aðeins einn vináttuleikur fram undan fyrir Evrópumótið og bíður erfitt val að velja hópinn. Guðmundur segir að það þurfi nánast hlutkesti til þess að velja um í sumum stöðum. „Ég þurfti að fá svör og ég tel mig hafa fengið þau í ákveðnum tilvikum.“ „Í mörgum stöðunum eru leikmennirnir frábærir, ég þarf að púsla því saman hvað hentar hverju sinni, hvað hentar inn í hópinn.“ „Það hefur verið erfitt frá því ég kom aftur til starfa að verja hópinn.“
EM 2020 í handbolta Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira