Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Aron Guðmundsson skrifar 12. nóvember 2024 12:02 Angulo í leik með FC Cincinnati Vísir/Getty Marco Angulo, leikmaður MLS liðsins FC Cincinnati og landsliðsmaður Ekvador, er látinn aðeins 22 ára að aldri. Frá þessu er greint á vef The Athletic en Angulo hafði verið á láni hjá liði LDU Quito í höfuðborginni í heimalandi sínu Ekvador þar sem að hann lenti í bílslysi í þann 7.október síðastliðinn þar sem að hann hlaut lífshættulega áverka og lést svo á sjúkrahúsi í gær eftir langa baráttu fyrir lífi sínu á gjörgæslu. Angulo var einn þeirra fimm einstaklinga sem voru í bílnum og er hann sá þriðji af þeim fimm til að láta lífið. Roberto Cabezas Simisterra, bakvörður Independiente Juniors og Victor Charcopa Nazareno eru einnig á meðal þeirra látnu. Ekki er vitað um líðan hinna tveggja sem voru í bílnum. Angulo átti að baki þrjá A-landsleiki fyrir landslið Ekvador og segir í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins þar í landi að Angulo hafi ekki aðeins verið frábær leikmaður, heldur einnig frábær liðsfélagi. Hann hóf feril sinn hjá Independiente Juniors í heimalandi sínu áður en hann gekk til liðs við Independiente del Valle og svo FC Cincinnati. Hann spilaði 30 leiki fyrir MLS liðið áður en hann fór á láni til LDU Quito á yfirstandandi tímabili og spilaði sinn síðasta leik degi fyrir bílslysið. Estarás siempre en nuestros corazones querido amigo. 🕊️ pic.twitter.com/vWmAAKehpl— LDU Oficial (@LDU_Oficial) November 12, 2024 Fótbolti Ekvador Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira
Frá þessu er greint á vef The Athletic en Angulo hafði verið á láni hjá liði LDU Quito í höfuðborginni í heimalandi sínu Ekvador þar sem að hann lenti í bílslysi í þann 7.október síðastliðinn þar sem að hann hlaut lífshættulega áverka og lést svo á sjúkrahúsi í gær eftir langa baráttu fyrir lífi sínu á gjörgæslu. Angulo var einn þeirra fimm einstaklinga sem voru í bílnum og er hann sá þriðji af þeim fimm til að láta lífið. Roberto Cabezas Simisterra, bakvörður Independiente Juniors og Victor Charcopa Nazareno eru einnig á meðal þeirra látnu. Ekki er vitað um líðan hinna tveggja sem voru í bílnum. Angulo átti að baki þrjá A-landsleiki fyrir landslið Ekvador og segir í yfirlýsingu knattspyrnusambandsins þar í landi að Angulo hafi ekki aðeins verið frábær leikmaður, heldur einnig frábær liðsfélagi. Hann hóf feril sinn hjá Independiente Juniors í heimalandi sínu áður en hann gekk til liðs við Independiente del Valle og svo FC Cincinnati. Hann spilaði 30 leiki fyrir MLS liðið áður en hann fór á láni til LDU Quito á yfirstandandi tímabili og spilaði sinn síðasta leik degi fyrir bílslysið. Estarás siempre en nuestros corazones querido amigo. 🕊️ pic.twitter.com/vWmAAKehpl— LDU Oficial (@LDU_Oficial) November 12, 2024
Fótbolti Ekvador Mest lesið Hádramatík í sex marka leik Enski boltinn Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Færeyjar - Ísland | Loka mótinu gegn færeyskum frænkum Handbolti „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Íslenski boltinn Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Fótbolti Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Enski boltinn Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Hádramatík í sex marka leik Hildur á skotskónum í Barcelona Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Ísak fékk ekki boltann og Köln kastaði sigri frá sér Albert aftur í byrjunarliðið en martröðin heldur áfram Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Emilía skoraði en brekkan var of brött Hádramatík í lokin á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Hislop með krabbamein Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Í bann vegna slakrar landafræðikunnáttu Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Lingard yfirgefur Suður-Kóreu Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Íslandsvinurinn rekinn „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Gæti geymt varamenn inni í klefa á HM vegna hitans Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjá meira