Níu konur kæra íslenska ríkið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. mars 2021 09:57 Kvennahreyfingin gerir kröfur um um úrbætur í réttarkerfinu fyrir brotaþola kynbundins ofbeldis. Vísir/Hanna Níu íslenskar konur hafa ákveðið að kæra íslenska ríkið til Mannréttindadómsstóls Evrópu vegna þeirrar niðurstöðu að fella niður mál þeirra sem þær höfðu kært til lögreglu en um er að ræða kynferðisbrot og heimilisofbeldi. Af þessu tilefni hafa þrettán kvenna- og jafnréttissamtök á Íslandi boðað til blaðamannafundar nú fyrir hádegi. Gerir kvennahreyfingin kröfur um um úrbætur í réttarkerfinu fyrir brotaþola kynbundins ofbeldis. Í tilkynningu frá Stígamótum segir að tölur gefi til kynna að 70 til 85 prósent þeirra mála þar sem konur tilkynna ofbeldi til lögreglu séu felld niður á leið sinni í gegnum réttarkerfið áður en þau komast í dómsal. „Með öðrum orðum þá fá konur sárasjaldan áheyrn dómara og uppskera lítið réttlæti af því að leita til réttarkerfisins með mál sín. Níu konur hafa ákveðið að láta ekki þar við sitja og hafa kært niðurstöðu íslenska ríkisins um að fella niður mál þeirra til Mannréttindadómstóls Evrópu. Við undirbúning kæranna til MDE komu í ljós fjölmargar og alvarlegar brotalamir í meðferð málanna sem varða t.d. rannsókn lögreglu, mat á sönnunargögnum og túlkun á vilja löggjafans. Verða þessar brotalamir kynntar ítarlega á fundinum í dag,“ segir í tilkynningu Stígamóta en auk þeirra taka Aflið, Druslugangan, Femínistafélag Háskóla Íslands, Flóra, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennaráðgjöfin Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, W.O.M.E.N. og UN Women þátt. Fylgjast má með blaðamannafundinum í beinni útsendingu hér: Hér fyrir neðan má sjá myndband sem kvennahreyfingin gaf út fyrir helgi. watch on YouTube Kynferðisofbeldi Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Sjá meira
Af þessu tilefni hafa þrettán kvenna- og jafnréttissamtök á Íslandi boðað til blaðamannafundar nú fyrir hádegi. Gerir kvennahreyfingin kröfur um um úrbætur í réttarkerfinu fyrir brotaþola kynbundins ofbeldis. Í tilkynningu frá Stígamótum segir að tölur gefi til kynna að 70 til 85 prósent þeirra mála þar sem konur tilkynna ofbeldi til lögreglu séu felld niður á leið sinni í gegnum réttarkerfið áður en þau komast í dómsal. „Með öðrum orðum þá fá konur sárasjaldan áheyrn dómara og uppskera lítið réttlæti af því að leita til réttarkerfisins með mál sín. Níu konur hafa ákveðið að láta ekki þar við sitja og hafa kært niðurstöðu íslenska ríkisins um að fella niður mál þeirra til Mannréttindadómstóls Evrópu. Við undirbúning kæranna til MDE komu í ljós fjölmargar og alvarlegar brotalamir í meðferð málanna sem varða t.d. rannsókn lögreglu, mat á sönnunargögnum og túlkun á vilja löggjafans. Verða þessar brotalamir kynntar ítarlega á fundinum í dag,“ segir í tilkynningu Stígamóta en auk þeirra taka Aflið, Druslugangan, Femínistafélag Háskóla Íslands, Flóra, Kvenfélagasamband Íslands, Kvennaathvarfið, Kvennahreyfing ÖBÍ, Kvennaráðgjöfin Kvenréttindafélag Íslands, Rótin, W.O.M.E.N. og UN Women þátt. Fylgjast má með blaðamannafundinum í beinni útsendingu hér: Hér fyrir neðan má sjá myndband sem kvennahreyfingin gaf út fyrir helgi. watch on YouTube
Kynferðisofbeldi Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Deilur um fæðingarorlofið, erfið staða fjölmiðla og nýir lögreglubílar Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Sjá meira