Innlent

Jarð­skjálfti á Reykjanesskaga

Vésteinn Örn Pétursson skrifar
Jarðskjálftamælir á Reykjanesi.
Jarðskjálftamælir á Reykjanesi. Vísir/Vilhelm

Jarðskjálfti varð um fimm kílómetra norðaustan Brennisteinsfjalla um klukkan hálf tíu í kvöld.

Þetta staðfestir Einar Hjörleifsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu.

Fyrstu mælingar bentu til þess að skjálftinn hafi verið 3,4 að stærð. Samkvæmt vef Veðurstofunnar reyndist það endanleg stærð skjálftans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×