Siggi Jóns stakk brotnum tönnum Kára í jakkavasann og leik haldið áfram Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2022 07:30 Sigurður Jónsson passaði upp á tennur Kára Árnasonar á meðan hann hélt áfram leik. Sigurður tók hann svo af velli skömmu síðar. Samsett/Bára Dröfn/Skessuhorn Kári Árnason fékk olnbogaskot í leik með Víkingi snemma á ferlinum sem varð þess valdandi að hann spilað með góm í munninum næsta rúma áratuginn. Sigurður Jónsson, þjálfari hans hjá Víkingum, var innan handar þegar tennur Kára brotnuðu. Kári fór um víðan völl í viðtali við þá Vilhjálm Frey Hallsson og Andra Geir Gunnarsson í hlaðvarpinu Steve Dagskrá og ræddi meðal annars árin sín í bandaríska háskólaboltanum. Andri spurði hann þá hvort að þaðan hefði komið sú venja Kára að spila með góm í kjaftinum. Kári sagði það ekki vera rakið til Bandaríkjanna heldur hafi hann fengið olnbogaskot á kjaftinn í leik með Víkingum hér heima, þegar Sigurður Jónsson var þjálfari liðsins. „Nei, ég braut framtennurnar í leik í íslensku deildinni á móti Grindavík,“ segir Kári í Steve Dagskrá. „Ég greip þær, lét Sigga Jóns [þáverandi þjálfara Víkings] fá þær, hann stakk þeim í jakkavasann og svo var bara spilað áfram,“ Kári með góminn í leik Íslands og Austurríkis á EM 2016.Paul Gilham/Getty Images „Ég elti gæjann á röndum og ætlaði að hefna mín á honum. Þá tók Siggi mig út af og sá nákvæmlega hvað var í gangi,“ segir Kári enn fremur „Ég tók þá tennurnar frá Sigga og strunsaði inn í klefa. Pabbi hringdi þá í tannlækna vin sinn sem græjaði þetta og límdi brotin aftur í og hann bjó til svona græju,“ segir Kári sem á þá við góminn sem hann hefur borið í efri gómnum nánast allan sinn feril síðan. Kári þurfti að láta laga tennurnar á ný þegar hann fékk olnboga í andlitið á æfingu um tíu árum síðar en svo segist hann hafa fengið nýtt stell þegar hann spilaði í Tyrklandi með Gençlerbirliği frá 2018 til 2019. Eftir dvöl sína þar sneri hann heim og vann bikartitil með Víkingum 2019, tvöfalt í fyrra áður en skórnir fóru á hilluna. Í dag er hann yfirmaður knattspyrnumála í Fossvoginum. Besta deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Kári fór um víðan völl í viðtali við þá Vilhjálm Frey Hallsson og Andra Geir Gunnarsson í hlaðvarpinu Steve Dagskrá og ræddi meðal annars árin sín í bandaríska háskólaboltanum. Andri spurði hann þá hvort að þaðan hefði komið sú venja Kára að spila með góm í kjaftinum. Kári sagði það ekki vera rakið til Bandaríkjanna heldur hafi hann fengið olnbogaskot á kjaftinn í leik með Víkingum hér heima, þegar Sigurður Jónsson var þjálfari liðsins. „Nei, ég braut framtennurnar í leik í íslensku deildinni á móti Grindavík,“ segir Kári í Steve Dagskrá. „Ég greip þær, lét Sigga Jóns [þáverandi þjálfara Víkings] fá þær, hann stakk þeim í jakkavasann og svo var bara spilað áfram,“ Kári með góminn í leik Íslands og Austurríkis á EM 2016.Paul Gilham/Getty Images „Ég elti gæjann á röndum og ætlaði að hefna mín á honum. Þá tók Siggi mig út af og sá nákvæmlega hvað var í gangi,“ segir Kári enn fremur „Ég tók þá tennurnar frá Sigga og strunsaði inn í klefa. Pabbi hringdi þá í tannlækna vin sinn sem græjaði þetta og límdi brotin aftur í og hann bjó til svona græju,“ segir Kári sem á þá við góminn sem hann hefur borið í efri gómnum nánast allan sinn feril síðan. Kári þurfti að láta laga tennurnar á ný þegar hann fékk olnboga í andlitið á æfingu um tíu árum síðar en svo segist hann hafa fengið nýtt stell þegar hann spilaði í Tyrklandi með Gençlerbirliği frá 2018 til 2019. Eftir dvöl sína þar sneri hann heim og vann bikartitil með Víkingum 2019, tvöfalt í fyrra áður en skórnir fóru á hilluna. Í dag er hann yfirmaður knattspyrnumála í Fossvoginum.
Besta deild karla Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti