Lífið

Mynda­syrpa úr Bakgarðshlaupinu

Samúel Karl Ólason skrifar
IMGL5285
Vísir/Viktor

Bakgarðshlaupið stendur nú yfir í Heiðmörkinni. Rúmlega 250 manns skráðu sig til leiks en þegar þettar er skrifað eru átta hlauparar eftir og eru þeir að fara hring númer 25.

Hlaupararnir fá eina klukkustund til að hlaupa 6,7 kílómetra langan hring og verður hlaupið þar til einungis einn er eftir.

Tíu hlauparar fóru 24 hringi, sem eru hundrað mílur og þykir mikill áfangi. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu af hlaupinu hér á Vísi.

Hér að neðan má sjá myndir sem ljósmyndarinn Viktor Freyr Arnarsson tók í gær og í nótt.

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor

Vísir/Viktor






Fleiri fréttir

Sjá meira


×