„Allir vonuðu að þetta yrði stelpa“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. september 2024 11:32 Kenza er meðal fyrstu stafrænu áhrifavaldana á Norðurlöndunum. Skjáskot „Þegar ég gekk með þriðja barnið mitt, fann ég fyrir mikilli pressu frá öllum sem vonuðu að þetta yrði stelpa,“ segir sænska fyrirsætan og áhrifavaldurinn, Kenza Zouiton Subosi, sem á þrjá drengi með eiginmanni sínum Aleksandar Subosic. Frá þessu greinir hún í færslu á Instagram. Kenza varð fyrst þekkt fyrir tískublogg sitt, „Kenzas“, sem hún stofnaði ung að aldri og varð fljótt eitt það vinsælasta í Skandinavíu. Hún er ein af fyrstu stórstjörnunum í bloggheiminum á Norðurlöndunum. Í dag er hún með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og tæplega 37 þúsund á TikTok. Kenza og Alex reyndu að eignast barn í mörg ár áður en frumburðinn Nikola kom í heiminn í júní 2019. Kenza ræddi opinskátt um ófrjósemina og ferlið á Instagram af mikilli hreinskilni með því markmiði að veita öðrum konum í sömu stöðu stuðning og brjóta tabú-ið um ófrjósemi. Í dag eiga þau saman þrjá drengi. Nikola, Danilo og Sasha. Sá yngstri fæddist í apríl 2021. Fjölskyldan er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í umræddri færslu segir Kenza að henni líður eins og hún hafi unnið í lottói þrisvar sinnum: „Við ákváðum að bíða með að fá að vita kynið þar til í fæðingunni, en ég hafði það sterklega á tilfinningunni að þetta væri einn einn prinsinn, þrátt fyrir það sem allir aðrir héldu og vonuðust eftir. Og hér erum við í dag og ég myndi ekki breyta þessu fyrir neitt í heiminum. Nikola, Danilo og Sasha. Mér líður eins og ég hafi unnið í lottóinu þrisvar sinnum.“ View this post on Instagram A post shared by Kenza Zouiten Subosic (@kenzas) Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Frá þessu greinir hún í færslu á Instagram. Kenza varð fyrst þekkt fyrir tískublogg sitt, „Kenzas“, sem hún stofnaði ung að aldri og varð fljótt eitt það vinsælasta í Skandinavíu. Hún er ein af fyrstu stórstjörnunum í bloggheiminum á Norðurlöndunum. Í dag er hún með yfir 1,8 milljón fylgjendur á Instagram og tæplega 37 þúsund á TikTok. Kenza og Alex reyndu að eignast barn í mörg ár áður en frumburðinn Nikola kom í heiminn í júní 2019. Kenza ræddi opinskátt um ófrjósemina og ferlið á Instagram af mikilli hreinskilni með því markmiði að veita öðrum konum í sömu stöðu stuðning og brjóta tabú-ið um ófrjósemi. Í dag eiga þau saman þrjá drengi. Nikola, Danilo og Sasha. Sá yngstri fæddist í apríl 2021. Fjölskyldan er búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Í umræddri færslu segir Kenza að henni líður eins og hún hafi unnið í lottói þrisvar sinnum: „Við ákváðum að bíða með að fá að vita kynið þar til í fæðingunni, en ég hafði það sterklega á tilfinningunni að þetta væri einn einn prinsinn, þrátt fyrir það sem allir aðrir héldu og vonuðust eftir. Og hér erum við í dag og ég myndi ekki breyta þessu fyrir neitt í heiminum. Nikola, Danilo og Sasha. Mér líður eins og ég hafi unnið í lottóinu þrisvar sinnum.“ View this post on Instagram A post shared by Kenza Zouiten Subosic (@kenzas)
Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira