Viðvera lögreglu í Bolungarvík

Óskað var eftir aðstoð sérsveitar lögreglu í Bolungarvík í dag og henni flogið vestur með þyrlu. Lögregla er með áberandi viðveru í bænum. Enginn hefur verið handtekinn og ekki talið að hættuástand sé í bænum.

1226
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir