Segir óskiljanlegt að þolendur þurfi að stíga sjálfir fram

Edda Falak segir óskiljanlegt að þolendur þurfi að stíga sjálfir fram og segja sögu sína til að fá viðbrögð. Fjallað var um hvað megi og hvað megi ekki segja í fjölmiðlum þegar fjallað er um kynferðisbrot í Pallborði dagsins.

303
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir