Ísland í dag - „Helvítis tussan þín og hóran þín“

Sumir nemendur leyfa sér að segja að kennarinn sé helvítis tussa og hóra og foreldrarnir eiga oft erfitt með að trúa því,“ segir skólastjóri Hörðuvallaskóla sem vill geta rekið slæma kennara en umbunað hinum. Innslagið má sjá hér í spilaranum að ofan.

615
16:18

Vinsælt í flokknum Ísland í dag