Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin
Forsætisráðherra væntir þess að Ísland eigi áfram náið samband við Bandaríkin og hefur óskað nýkjörnum forseta góðs gengis í embætti. Hún hafi einnig fundað stuttlega með leiðtogum Norðurlandanna í gærkvöld.