Sigraðist á allskyns áskorunum til að komast á heimsleika

Crossfitkappinn Breki Þórðarson fékk þau tíðindi í vikunni að hann verður á meðal keppenda á Heimsleikunum í Crossfit í ágúst. Breki fæddist einhentur og hefur hann þurft að sigrast á ýmsum áskorunum í sókn sinni að sæti á leikunum.

2304
01:38

Vinsælt í flokknum Sport