Skrifa upp á svefnlyf fyrir börn undir fimm ára aldri
Ríflega þrjú þúsund börn fengu lyfseðilsskyldan skammt af svefnlyfinu melatónín í fyrra, en gera má ráð fyrir að fjöldinn sé meiri þar sem hægt er að kaupa það í minni skömmtum í verslunum.
Ríflega þrjú þúsund börn fengu lyfseðilsskyldan skammt af svefnlyfinu melatónín í fyrra, en gera má ráð fyrir að fjöldinn sé meiri þar sem hægt er að kaupa það í minni skömmtum í verslunum.