Einstakar húðmeðferðir sem auka heilbrigði húðarinnar

Nú getur þú loksins skellt þér í húðmeðferð eins og stórstjörnurnar fara í fyrir rauðadregilinn! Snyrtivöruverslunin Elira Beauty er búin að opna snyrtistofu meðfram versluninni og býður upp á andlitsmeðferðir á heimsmælikvarða með húðvörunum sem hafa farið sigurför um heiminn.

182
00:17

Vinsælt í flokknum Samstarf