Spennandi Evrópuleikur á Hlíðarenda

Valskonur geta með sigri á heimavelli á morgun tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handbolta. Boðið verður upp á Evrópustemningu á Hlíðarenda og okkar maður, Aron Guðmundsson, tók púlsinn á þjálfara liðsins.

20
01:55

Vinsælt í flokknum Handbolti