Ísland í dag - Ekki rétt að konum sé kerfisbundið haldið niðri

Íva Marín er ein þeirra sem kynnt var til leiks um helgina í undankeppni Eurovision. Hún er lífsreynd ung kona sem hefur mjög ákveðnar skoðanir enda hefur hún upplifað margt sem aðrir samferðamenn hennar eiga líklega aldrei eftir að gera. Hún fæddist blind og þekkir því ekkert annað en að skynja veröld sína með hljóðum og snertingu. Iva Marín var sem unglingur mjög virk í bæði fötlunaraktívisma og femínisma en hefur fjarlægst þá baráttu á undanförnum árum. Hún segir okkur af hverju í útsendingu kvöldsins.

27179
12:08

Vinsælt í flokknum Ísland í dag