Ísland í dag - Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka

Nú eftir hátíðirnar eru margir með uppþemdan maga eftir jólaátið. Salt og sykurát og óhollustu. Lífsstílsráðgjafinn og rithöfundurinn og námskeiðshaldarinn Guðrún Bergmann var ósátt við sinn uppþemda maga og það sem hún kallaði fótboltann framan á sér og ákvað því að finna leið til að losna við hann. Hún breytti mataræði sínu og tók ákveðin bætiefni og í dag er hún með sléttan maga og léttist í leiðinni um þó nokkur kíló.

3907
12:59

Vinsælt í flokknum Ísland í dag