Erfitt að losna við pípið í bílunum

Það getur reynst dýrkeypt að slökkva á viðvörunarhljóðum í bílum. Nýtt hljóðmerki er mörgum til ama, en besta leiðin til að losna við það er að aka á réttum hraða.

897
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir