Gerard Depardieu hlaut skilorðsbundinn dóm
Saksóknari fór fram á átján mánaða skilorðsbundinn dóm yfir franska stórleikaranum Gerard Depardieu á lokadegi fjögurra daga langra réttarhalda sem staðið hafa yfir í París. Leikarinn sem er sjötuíu og sex ára gamall er ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum sem unnu með honum að kvikmynd fyrir fjórum árum.