Matvælastofnun starfar á neyðarstigi

Matvælastofnun starfar nú á neyðarstigi vegna skæðrar fuglainflúensuveiru sem kom upp í kalkúnabúi á Auðsholti í Ölfusi á þriðjudag. Allir fuglar sem komust í snertingu við veiruna hafa verið aflífaðir en meðgöngutími flensunnar getur verið allt að fjórtán dagar og því geta aðrir fuglar verið sýktir þó einkenni séu ekki til staðar.

305
04:16

Vinsælt í flokknum Fréttir