Bílstjórinn ákærður fyrir manndráp af gáleysi
Bílstjóri steypubíls, sem ók á hinn átta ára Ibrahim Shah á Ásvöllum í Hafnarfirði í október 2023 með þeim afleiðingum að hann lést, hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Aðalmeðferð í málinu verður 20. janúar næstkomandi.