Virgin Orchestra gefur út súrrealíska neglu
"Virgin Orchestra are Reykjavik’s most exciting new band" - The Face Virgin Orchestra er að gefa út sítt nýjasta lag , "The Pathetic Song" af væntanlegri plötu sinni, en skammt er síðan sveitin gaf út mega hittarinn Banger sem naut mikillar velgengni og rataði á toppinn á X-listanum.