Tollahækkanir Bandraríkjamanna valda gríðarlegri óvissu
Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur og Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins um alþjóðamálin. Þeir ræða áhrif tollahækkana bandaríkjastjórnar á heimshagkerfið, á hag almennings, fyrirtækja og Íslands.